Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 74

Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 74
Tegund Hár styrkur Upptaka án bjögunar Jöfn hljómgæði BASF normal 2 3 4 króm 5 3 5 Maxell normal 4 3 3 króm 4 5 4. metal 5 4 4 Sony normal 4 3 5 króm 5 5 5 metal 5 3 3 TDK normal 4 3 4 króm 5 5 4 metal 5 3 4 Neytendasíðan kannaði verð á þessum snældum og fékk þær niðurstöður að það er nokkuð jafnt milli merkja. í fljótu bragði lítur verðtaflan þannig út: 60 mín. 90 mín. Normal 180-210 kr. 210- 270 kr. Króm 220 - 330 kr. 350 - 400 kr. Metal 400 - 500 kr. 500 - 650 kr. í fljótheitum má sjá af þessum töflum að ekki er alltaf heppilegast að kaupa metal- snældur sem dýrastar eru eins og kemur fram í niðurstöðum ensku Rannsóknar- stofunnar. NEYTENDAMAL KONNUNA GÆÐUM TÓNSNÆLDA Annars staðar á Neytendasíðunni er t£ að um gæðakannanir sem Neytendasar tökin hafa í fórum sínum. Hér er ein se er alveg ný af nálinni. Þetta er könnun snældum (kasettum) sem gerð var a Rannóknarstofu ensku neytendasamtak- anna (Consumer research laboratory) Við höfum tekið út þau fjögur merki sem eru þekktust hér á landi. Þrjár teg- undir af snældum eru til, þ.e. normal, króm og metal og gefur sú síðastnefnda mestu hljómgæðin. Reyndar er talið á Rannsóknarstofunni að slíkar snældur þurfi ekki endilega að ná bestum árangri þar sem enn séu ekki margar tegundir kasettutækja sem eru það fullkomin að koma til móts við metalsnældurnar til að gefa sem tærastan hljóm. Ennfremur er á það bent að mjög ódýrar snældur séu ekki heppilegar fyrir góð og vegleg tæki. Ekki sé heldur heppilegt að nota mjög dýrar og góðar snældur í eldri og nokkuð úr sér gengin tæki. Taflan hér á eftir sýnir þá einkunnagjöf sem Rannsóknarstofan í Englandi hefur gefið þessum snældum eftir nákvæmar rannsóknir. Einkunnirnar eru frá 1 - 5 þar sem 1 er lægst og 5 hæst. INNLEGGSNÓTUR OG ÚTSÖLUR Neytendasamtökin sendu eftirfarandi fréttatilkynningu til fjölmiðla nýlega: Athygli Neytendasamtakanna hefur verið vakin á því að sumar verslanir taka ekki á móti innleggsnótum ef um útsölu er að ræða. Að mati Neytendasamtak- anna stenst slíkt ekki gagnvart lögum, enda hefur verslun með því að gefa út innleggsnótu viðurkennt að neytandinn eigi kröfu á vörum að sömu upphæð. Utsala, rýmingarsala eða önnur sala á lækkuðu verði geta á engan hátt breytt þessum rétti neytandans. Kvörtunarþj ónustu Neytendasamtak- anna hafa borist kvartanir frá neytendum vegna þess að þeim hefur verið neitað að taka út á innleggsnótu ef útsala er í versl- uninni, en eins og kemur fram í yfir- lýsingunni hér að ofan er slíkt ólöglegt. Einnig er vert að vekja athygli neytenda á því að hafi viðskipti farið fram með greiðslukorti er kaupandi í fullum rétti til að skila vöru. Það sem verslun gerir í því tilviki er að gefa út „debetnótu“ fyrir sömu upphæð og skilað var. Mikið var um útsölur í Reykjavík í sumar og haust og virðast margir kaup- menn sækjast eftir viðskiptavinum sem staðgreiða, því dæmi eru um að afsláttur sé 30% til korthafa en 40% til þeirra sem staðgreiða vöruna. —ahp 74 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.