Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 10

Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 10
10 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra afhenti þeim feðgum viðurkenningarskjölin. Myndir: Geir Ólafsson Fjölmenn veisla til heiðurs þeim Jóhanni Páli Valdimarssyni og Agli Erni Jóhannssyni, stjórnendum Forlagsins og mönnum ársins í at vinnulífinu hjá Frjálsri verslun, var haldin á Hótel Sögu síðdegis hinn 28. desember. Margt var um manninn og komu margir til þess að samfagna feðgunum; ættingjar, samstarfsmenn, vinir og fjölmargir framámenn í viðskiptalífinu. Benedikt Jó hannesson, framkvæmdastjóri Heims og útgefandi Frjálsrar verslunar, setti hátíðina og stýrði veislunni. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, flutti ræðu dómnefndar. Katrín Jakobs dóttir menntamálaráðherra afhenti verðlaunin. Jóhann Frið geir Valdimarsson óperusöngvari tók nokkur lög og söng af miklum krafti við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur pía nó leikara. Mikill fjöldi mætti til heiðurs þeim feðgum og var kátt á hjalla. Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Eignastýringu Lands­ bankans, Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, og Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi forstjóri Eimskips. Menn ársins heiðraðir Benedikt Jóhannesson, útgefandi Frjálsrar verslunar. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Steinþór Skúlason, forstjóri SS, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmda­ stjóri Samtaka atvinnulífsins, og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpunnar, Einar Kárason rithöfundur og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur. Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Reykjavík Runway, Hulda Bjarna­ dóttir, framkvæmdastjóri FKA, Ingibjörg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins, og Guðrún Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Connected­Women.com og Brandit. Í stuttu máLi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.