Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 22

Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 S vissneska listakonan Karin Kurz­ meyer teiknaði myndir sem skreyta póstkort sem og mynda bækling sem fyrirtækið Hunda hólmi gefur út. Hún teiknaði myndir sem henni þykir lýsa Íslandi og Ís lend ingum á spaugi legan hátt. Karin Kurzmeyer stundaði myndlistarnám við Listaháskóla Íslands í eina önn og festi þá á blað ýmislegt sem henni finnst spaugilegt við land og þjóð. Teikn ingarnar kallar hún „Very serious pictures from Iceland“. Fyrirtækið Hundahólmi gefur út teikningarnar í formi póstkorta auk þess sem þær munu fást í myndabæklingi. Aðstandend­ ur fyrirtækisins kalla póstkortaröðina Gestsaug­ að eða Iceland seen through foreign eyes. Það eru vinkonurnar Anna Bjarnadóttir og Hildur Petersen sem standa á bak við Hunda­ hólma og hafa þær skrifað texta sem fylgir hverri mynd. Bæklingurinn kemur út á ensku og þýsku. „Myndirnar sýna á spaugilegan hátt ýmislegt sem útlendingar taka eftir en Íslendingar eru löngu hættir að sjá eða taka eftir sjálfir,“ segir Anna og segir að með útgáf­ unni séu þær Hildur að búa til landkynningu á léttum nótum. „Myndirnar vekja spurningar hjá útlendingum en textinn segir sannleikann í léttum dúr.“ Á meðal mynda má nefna teikningu af jeppa sem Karin og samstarfskona hennar Piret Uustal kölluðu „Cars in Iceland“ en hér á landi eiga margir jeppa miðað við víða annars staðar. Svo er það teikning af buddu og í henni er kreditkort; textinn: „Typical Ice­ landic purse.“ Anna segir að póstkortin fáist nú þegar í helstu hönnunarverslunum í Reykjavík og vonast hún til að myndabæklingurinn muni fást þar líka. „Við teljum að póstkortin og bæklingurinn séu tilvalin gjöf fyrir fyrirtæki sem eru í sam ­ skiptum við erlenda aðila og með þessu sé hægt að slá á létta strengi.“ Hundahólmi: Í stuttu máLi TexTi: svava jÓnsdÓTTir / Myndir: Geir Ólafsson Það eru vinkonurnar Anna Bjarnadóttir og Hildur Petersen sem standa á bak við Hundahólma. „Myndirnar sýna á spaugilegan hátt ýmislegt sem útlendingar taka eftir en Íslendingar eru löngu hættir að sjá eða taka eftir sjálfir.“ Vinkonurnar Anna Bjarnadóttir og Hildur Petersen standa á bak við fyrirtækið Hundahólma sem gefur út skemmtileg póstkort eftir svissnesku listakonuna Karin Kurzmeyer. Þær gáfu út bókina Eplakver fyrir jólin. gefur út skemmtileg póstkort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.