Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 23
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 23
Íslensk stundvísi. Hið sanna íslenska veski.
EpLABOÐ
Gestir í eplaboði Hildar Petersen og Önnu Bjarnadótt-ur í húsakynnum Búrsins á öskudag sannfærðust um að hægt sé að búa til góða og glæsilega rétti þar sem epli koma við sögu.
Eplakverið er selt eitt sér og einnig í pakka með svuntu,
skreyttri eplum. Fanney Sizemore á heiðurinn af eplateikn-
ingunum og umbroti Eplakversins.
Epli urðu fyrir valinu í fyrsta matreiðslukveri fyrirtækisins
Hundahólma þar sem Eplakverið kom út skömmu fyrir jól
og segja þær að konur á þeirra aldri tengi epli enn við jólin. Í
kverinu eru uppskriftir að gamaldags dönskum og svissnesk-
um réttum – Anna býr í Sviss – en einnig að nýstárlegri réttum
sem koma mörgum á óvart. Það sakaði ekki að fín spænsk vín
voru á borðum í Búrinu og boðið upp á Calvados.
Anna Bjarnadóttir, Steingerður Steinarsdóttir, Aðalheiður
Héðinsdótt ir, Ingunn Benediktsdóttir, Hildur Petersen, Anna
Kristín Traustadóttir og Sigrún Traustadóttir.
Anna Bjarnadóttir, Hrólfur Jónsson, Hrafn Þórisson, Högni
Óskarsson og Eiríkur Hilmarsson.
Hildur Petersen ræðir við þær Valgerði Ólafsdóttur og Helgu
Hannesdóttur.
Í sturtu. Angan hitaveituvatnsins
minnir á …
Hæfileikar leynast víða.
Hverjir stjórna borginni?
Gestsaugað
Kortin eru landkynning í léttum dúr.
Álfatrúin fær sinn skerf.