Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 24

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 24
24 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 HLutabréf Of margir peningar að elta of fáa fjárfestingarkosti. „Í þessu haftakerfi getur mynd­ ast mjög stór bóla sem er ekki í neinum tengslum við undirliggjandi hagkerfi og hún getur öðlast sjálfstætt líf,“ sagði Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir. TexTi: siGurður Már jÓnsson. Myndir: Geir Ólafsson. Er bóLa að grafa uM sig? E f meta ætti íslenskt hagkerfi út frá þróun hlutabréfa í Kaup ­ höll Íslands gætu menn haldið að hér væri allt í allra besta lagi. Eftir mikla hækkun á síðasta ári hefur kaup höllin haldið áfram að skila afbragðsávöxtun. Að sönnu eru það ekki mörg félög sem standa undir viðskiptum í íslensku kaup höllinni en þau sem þar eru hækka skarpt og sum eru hrein lega á fleygiferð. Þannig höfðu bréf Icelandair hækkað um nánast eitt prósent á dag fyrstu daga ársins og er nú svo komið að hluthafar þar hafa rífl ega fjór­ faldað eign sína síðan viðskipti hófust aftur með bréf félags ins eftir bankahrunið. Allt þetta kemur dálítið spánskt fyrir sjónir þegar þess er gætt að stöðugt er verið að lækka hagvaxtarspá landsins, vaxta­ stigið er hátt og breytist lítið og almennt ekkert mjög bjart yfir hag kerfinu. Þá er ekki með nokkru móti hægt að sjá að tilkynningar félaganna ýti á eftir hækkunum því fæst ná þau afkomumarkmiðum sínum. Af hverju halda þá hlutabréf áfram að hækka? Það væri freistandi að segja að íslenskir fjárfestar sæju framtíðina bjartari augum en hagtölur gefa tilefni til að ætla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.