Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 26

Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 26
26 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Nú er hins vegar skortur á fjárfestingarkostum hér á landi sem birtist meðal annars í því að fjárfestar elta þá kosti sem bjóðast sem ýtir undir eigna­ bólu. Hlutabréfamarkaðurinn er óræk sönnun þess og að hluta til einnig fasteignamarkaðurinn. En hvað er til ráða? Jú vitaskuld er heppilegt ef unnt er að fjölga fjárfestingarkostum, sérstaklega á hlutabréfamarkaði. Fjögur til fimm félög hafa þegar verið nefnd í sambandi við skráningu á þessu ári og sumir telja að þetta verði ár tryggingafélaganna. Öll stóru tryggingafélögin, VÍS, Tryggingamiðstöðin og Sjóvá, hafa verið nefnd til sögunnar og verður að telja líklegt að í það minnsta tvö ef ekki þrjú þeirra verði skráð á árinu og má vænta tilkynninga af því fyrr en síðar. Líklegt er að stærsta félagið, VÍS, ríði á vaðið og hin félögin komi í kjölfarið. Því til viðbótar hafa N1 og Advania verið nefnd og fasteignafélög hljóta að horfa til velgengni Regins í kauphöllinni. Reitir hafa verið að skoðað skrán­ ingu og eru líklega að bíða eftir rétta tækifærinu. Allt eru þetta áhugaverð félög þótt ekkert þeirra falli undir að vera vaxtar­ félag með erlendar tekjur. Líklega væru fjárfestar spennt astir fyrir slíkum kostum þessi misserin. hvað gera lífeyrissjóðirnir? En sem endranær beinist at hygl­ in að lífeyrissjóðunum. Þeir einir og sér munu þurfa að fjár festa fyrir um 130 milljarða króna á þessu ári. Eðlilegt er að velta því fyrir sér hvort þeir geti í raun og veru komið svo miklu fé í ávöxtun án þess að kynda undir verðbólu í skráðum verð bréfum. Lífeyrissjóðir mega lögum samkvæmt aðeins hafa 10% af eignasafni sínu í óskráðum verðbréfum. Það þýðir að aðeins 13 af þessum 130 millj örðum, sem dregnir voru af launum landsmanna, verða fjár festir í litlum og meðal­ stórum fyrir tækjum. Þetta telur Frosti Sigur jóns son, rekstrarhagfræð ingur og fjármálaráðherraefni Fram ­ sóknar flokksins, undrunar efni. „Það eru einmitt lítil og meðal ­ stór fyrirtæki sem skapa flest ný störf í hagkerfinu. Það eru smá og meðalstór fyrirtæki sem greiða megnið af launun um sem iðgjöldin voru dregin af. Er eitthvert vit í því að taka peninga af þeim og láta sparisjóði setja þá í verðbréf stórfyrirtækja sem síðan ofrísa og falla á markaði,“ spyr Frosti en hann hefur verið talsmaður þess að sjóðirnir hægi á sjóðsöfnun sinni og gefi félags­ mönnum tæki færi til að borga eigin skuldir. Það getur hljómað traustvekj­ andi að lífeyrissjóðir fjárfesti aðeins í fyrirtækjum sem hafa bolmagn til að skrá skuldabréf eða hlutabréf í kauphöll. Frosti bendir á þann augljósa vanda að það eru allt of fá fyrirtæki í kauphöllinni. Eftirspurn eftir bréfum skráðra fyrirtækja er því miklu meiri en framboð og því ætti ekki að koma á óvart þótt verðið fari hratt hækkandi. „Allt bendir til þess að við séum byrjuð að blása í næstu bólu,“ segir Frosti og tekur þar með undir þær áhyggjur sem voru orðaðar hér að framan. hvað gerir framtakssjóð­ urinn? Svo er það alltaf spurningin hvað Framtakssjóður Íslands gerir en hann drottnar að hluta til yfir íslenskum fyrirtækja­ og hlutabréfamarkaði. Framtaks­ sjóður hefur alls fjárfest í fyrir tækjum fyrir um 32 milljarða króna, sem er um 60% af 54,4 millj arða króna hlutafjárloforðum sjóðsins. Í upphafi árs kaus hann að greiða níu milljarða til hluthafa sinna sem vísbendingu um vel heppnaðar fjárfestingar á síðasta ári. Sjálfsagt munar þar mest um gríðarlegar hækk­ anir á Icelandair en félagið hefur verið að selja hlut sinn þar og er komið niður í 12% hlut en var með 30% fyrir rúmu ári. Reyndar eru það lífeyrissjóðirnir sem eru á kaupendahliðinni þannig að gengishækkunin byggist ekki beinlínis á því að selt hafi verið út fyrir kaupenda­ hópinn. Kannast einhver við slíkar hækkanir í viðskiptum tengdra aðila frá því fyrir hrun! Framtakssjóðurinn er einnig stór hluthafi í Vodafone (19,7% eignarhlutur) sem skráð var í lok síðasta árs. Sjóðurinn á mikið undir skráningu N1 (45% eignarhlutur) og Advania (75% eign arhlutur). Skörun sjóðsins við íslenska hlutabréfa­ markaðinn er því mikil og eðli­ legt að viðskipti hans séu undir smásjá greiningaraðila, já og eftirlitsaðila væntanlega. Date Symbol Index Value 30.12.2011 OMXI6ISK 909,6610198 2.1.2012 OMXI6ISK 910,804242 3.1.2012 OMXI6ISK 928,2313559 4.1.2012 OMXI6ISK 932,5966871 5.1.2012 OMXI6ISK 932,8416661 6.1.2012 OMXI6ISK 926,7829769 9.1.2012 OMXI6ISK 930,0243392 10.1.2012 OMXI6ISK 938,4503236 11.1.2012 OMXI6ISK 937,9507934 12.1.2012 OMXI6ISK 954,8869972 13.1.2012 OMXI6ISK 950,1186347 16.1.2012 OMXI6ISK 950,8357483 17.1.2012 OMXI6ISK 950,3843903 18.1.2012 OMXI6ISK 954,2641771 19.1.2012 OMXI6ISK 950,0455853 20.1.2012 OMXI6ISK 955,5350762 23.1.2012 OMXI6ISK 954,2414377 24.1.2012 OMXI6ISK 956,8996538 25.1.2012 OMXI6ISK 956,6530782 26.1.2012 OMXI6ISK 958,7056345 27.1.2012 OMXI6ISK 961,8059421 30.1.2012 OMXI6ISK 965,1259516 31.1.2012 OMXI6ISK 956,4194756 1.2.2012 OMXI6ISK 951,3124824 2.2.2012 OMXI6ISK 955,6625684 3.2.2012 OMXI6ISK 971,5520884 6.2.2012 OMXI6ISK 968,5678038 7.2.2012 OMXI6ISK 966,2567736 8.2.2012 OMXI6ISK 959,2674606 9.2.2012 OMXI6ISK 947,8252756 10.2.2012 OMXI6ISK 952,7439863 13.2.2012 OMXI6ISK 957,6100252 Hækkun árið 2012: 16,46% 14.2.2012 OMXI6ISK 952,9925997 Hækkun á árinu 2013: 15,28% 15.2.2012 OMXI6ISK 953,5743959 16.2.2012 OMXI6ISK 963,9384756 17.2.2012 OMXI6ISK 970,3884108 20.2.2012 OMXI6ISK 966,1977499 21.2.2012 OMXI6ISK 966,4609027 22.2.2012 OMXI6ISK 967,6766806 23.2.2012 OMXI6ISK 968,3416303 24.2.2012 OMXI6ISK 967,3440665 27.2.2012 OMXI6ISK 973,2103213 28.2.2012 OMXI6ISK 970,1494901 29.2.2012 OMXI6ISK 980,8000393 1.3.2012 OMXI6ISK 991,2425617 2.3.2012 OMXI6ISK 1002,910571 5.3.2012 OMXI6ISK 1011,156099 6.3.2012 OMXI6ISK 995,5477693 7.3.2012 OMXI6ISK 994,9606229 8.3.2012 OMXI6ISK 995,990636 9.3.2012 OMXI6ISK 995,1202388 12.3.2012 OMXI6ISK 983,0828722 13.3.2012 OMXI6ISK 989,7164718 14.3.2012 OMXI6ISK 996,4992464 15.3.2012 OMXI6ISK 1022,488737 16.3.2012 OMXI6ISK 1011,34278 19.3.2012 OMXI6ISK 1023,882486 20.3.2012 OMXI6ISK 1025,520465 21.3.2012 OMXI6ISK 1021,848685 22.3.2012 OMXI6ISK 1019,926174 23.3.2012 OMXI6ISK 1019,141782 26.3.2012 OMXI6ISK 1016,005225 27.3.2012 OMXI6ISK 1017,2208 28.3.2012 OMXI6ISK 1027,837619 29.3.2012 OMXI6ISK 1034,112533 30.3.2012 OMXI6ISK 1040,474777 2.4.2012 OMXI6ISK 1034,281437 3.4.2012 OMXI6ISK 1037,851569 4.4.2012 OMXI6ISK 1032,442455 10.4.2012 OMXI6ISK 1033,757588 11.4.2012 OMXI6ISK 1033,480552 12.4.2012 OMXI6ISK 1038,414902 13.4.2012 OMXI6ISK 1035,399464 16.4.2012 OMXI6ISK 1027,513098 17.4.2012 OMXI6ISK 1029,248197 18.4.2012 OMXI6ISK 1049,901743 20.4.2012 OMXI6ISK 1065,575074 23.4.2012 OMXI6ISK 1066,196571 24.4.2012 OMXI6ISK 1070,02576 25.4.2012 OMXI6ISK 1063,300235 26.4.2012 OMXI6ISK 1072,023796 27.4.2012 OMXI6ISK 1090,706048 30.4.2012 OMXI6ISK 1084,323927 2.5.2012 OMXI6ISK 1077,091684 3.5.2012 OMXI6ISK 1078,08013 4.5.2012 OMXI6ISK 1080,572502 7.5.2012 OMXI6ISK 1085,095976 8.5.2012 OMXI6ISK 1091,870477 9.5.2012 OMXI6ISK 1086,29216 10.5.2012 OMXI6ISK 1086,238395 11.5.2012 OMXI6ISK 1091,256691 14.5.2012 OMXI6ISK 1077,764911 15.5.2012 OMXI6ISK 1076,084658 16.5.2012 OMXI6ISK 1074,233478 18.5.2012 OMXI6ISK 1051,360772 21.5.2012 OMXI6ISK 1050,537146 22.5.2012 OMXI6ISK 1061,731121 23.5.2012 OMXI6ISK 1070,89125 24.5.2012 OMXI6ISK 1067,286389 25.5.2012 OMXI6ISK 1069,856226 29.5.2012 OMXI6ISK 1080,330084 30.5.2012 OMXI6ISK 1069,932643 31.5.2012 OMXI6ISK 1068,148451 1.6.2012 OMXI6ISK 1065,586963 4.6.2012 OMXI6ISK 1065,976584 5.6.2012 OMXI6ISK 1066,705473 6.6.2012 OMXI6ISK 1072,802648 7.6.2012 OMXI6ISK 1073,651449 8.6.2012 OMXI6ISK 1075,723804 11.6.2012 OMXI6ISK 1065,669769 12.6.2012 OMXI6ISK 1066,086346 13.6.2012 OMXI6ISK 1070,966801 14.6.2012 OMXI6ISK 1068,526764 15.6.2012 OMXI6ISK 1058,904998 18.6.2012 OMXI6ISK 1058,020259 19.6.2012 OMXI6ISK 1056,061111 20.6.2012 OMXI6ISK 1056,913915 21.6.2012 OMXI6ISK 1040,342346 22.6.2012 OMXI6ISK 1041,690691 25.6.2012 OMXI6ISK 1034,140236 26.6.2012 OMXI6ISK 1018,989583 27.6.2012 OMXI6ISK 1027,221573 28.6.2012 OMXI6ISK 1038,56783 29.6.2012 OMXI6ISK 1056,970064 2.7.2012 OMXI6ISK 1053,226368 3.7.2012 OMXI6ISK 1055,164619 4.7.2012 OMXI6ISK 1060,306488 5.7.2012 OMXI6ISK 1068,209479 6.7.2012 OMXI6ISK 1066,90853 9.7.2012 OMXI6ISK 1063,170847 10.7.2012 OMXI6ISK 1057,986373 11.7.2012 OMXI6ISK 1053,501599 12.7.2012 OMXI6ISK 1063,438995 13.7.2012 OMXI6ISK 1057,544155 16.7.2012 OMXI6ISK 1052,908291 17.7.2012 OMXI6ISK 1052,896583 18.7.2012 OMXI6ISK 1053,228097 19.7.2012 OMXI6ISK 1051,62642 20.7.2012 OMXI6ISK 1052,132519 23.7.2012 OMXI6ISK 1051,539005 24.7.2012 OMXI6ISK 1041,457192 25.7.2012 OMXI6ISK 1035,906881 26.7.2012 OMXI6ISK 1009,267528 27.7.2012 OMXI6ISK 1009,481671 30.7.2012 OMXI6ISK 1001,667635 800   850   900   950   1000   1050   1100   1150   1200   1250   30 .1 2. 20 11   5. 1. 20 12   11 .1 .2 01 2   17 .1 .2 01 2   23 .1 .2 01 2   27 .1 .2 01 2   2. 2. 20 12   8. 2. 20 12   14 .2 .2 01 2   20 .2 .2 01 2   24 .2 .2 01 2   1. 3. 20 12   7. 3. 20 12   13 .3 .2 01 2   19 .3 .2 01 2   23 .3 .2 01 2   29 .3 .2 01 2   4. 4. 20 12   13 .4 .2 01 2   20 .4 .2 01 2   26 .4 .2 01 2   3. 5. 20 12   9. 5. 20 12   15 .5 .2 01 2   22 .5 .2 01 2   29 .5 .2 01 2   4. 6. 20 12   8. 6. 20 12   14 .6 .2 01 2   20 .6 .2 01 2   26 .6 .2 01 2   2. 7. 20 12   6. 7. 20 12   12 .7 .2 01 2   18 .7 .2 01 2   24 .7 .2 01 2   30 .7 .2 01 2   3. 8. 20 12   10 .8 .2 01 2   16 .8 .2 01 2   22 .8 .2 01 2   28 .8 .2 01 2   3. 9. 20 12   7. 9. 20 12   13 .9 .2 01 2   19 .9 .2 01 2   25 .9 .2 01 2   1. 10 .2 01 2   5. 10 .2 01 2   11 .1 0. 20 12   17 .1 0. 20 12   23 .1 0. 20 12   29 .1 0. 20 12   2. 11 .2 01 2   8. 11 .2 01 2   14 .1 1. 20 12   20 .1 1. 20 12   26 .1 1. 20 12   30 .1 1. 20 12   6. 12 .2 01 2   12 .1 2. 20 12   18 .1 2. 20 12   27 .1 2. 20 12   4. 1. 20 13   10 .1 .2 01 3   16 .1 .2 01 3   22 .1 .2 01 3   28 .1 .2 01 3   1. 2. 20 13   7. 2. 20 13   13 .2 .2 01 3   Úrvalsvísitalan  OMXI6   Reyndar eru það líf eyrissjóðirnir sem eru á kaupenda­ hlið inni í bréfum í Icelandair þannig að gengishækkunin byggist ekki beinlín­ is á því að selt hafi verið út fyrir kaup ­ endahópinn. Kann­ ast einhver við slíkar hækkanir í viðskiptum tengdra aðila frá því fyrir hrun? Sjóðurinn á mikið undir skráningu N1 (45% eignarhlutur) og Advania (75% eignarhlutur).“ Hækkun hlutabréfavísitölunnar er mikil frá því um miðjan desember. » Ávöxtun 13,4% » Hrein raunávöxtun 8,5% » Eignir 402 milljarðar » 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld » Iðgjöld 18 milljarðar » Lífeyrisþegar 11 þúsund » Lífeyrisgreiðslur 8 milljarðar Starfsemi á árinu 2012 EIGNIR Eignir sjóðsins námu 402,2 milljörðum í árslok samanborið við 345,5 milljarða árið áður. Áhættudreifing eignasafns sjóðsins er góð og samsetning þess traust. Þannig eru um 28% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 29% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 10% í safni sjóðfélagalána og 9% í bankainnstæðum. Innlend hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 12% af eignum sjóðsins. Önnur skuldabréf eru samtals 12% af eignum. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Tryggingafræðileg staða sjóðsins í árslok 2012 er ­0,4% og batnaði frá fyrra ári er hún nam ­2,3%. Staða sjóðsins í þessu tilliti kallar því ekki á breytingar á lífeyrisgreiðslum. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2012 nutu 11.330 sjóðfélagar lífeyris­ greiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 7.717 milljónir. Lífeyrisgreiðslurnar árið áður námu 6.691 milljónum og hækkuðu þær því um 15% frá fyrra ári. Greiðslurnar fylgja mánaðarlegum breytingum vísitölu neysluverðs. SÉREIGNARDEILD Séreign í árslok 2012 nam 7.508 milljónum. Lífeyrisgreiðslur úr séreignardeild voru 415 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 13,4% og hrein raunávöxtun 8,5%. Ávöxtun innlánsleiðar var 6,2% sem samsvarar 1,6% raunávöxtun. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2012 var 13,4% og hrein raunávöxtun 8,5%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 47,5 milljörðum. Allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri raunávöxtun. Árleg meðaltalsraunávöxtun sl. 5 ára er ­2,4% og sl. 10 ára +3,9%. FJÁRFESTINGAR Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu voru 13.686 milljónir á árinu og kaup innlendra hlutabréfa umfram sölu 13.601 milljónir. Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 707 milljónum. STJÓRN Helgi Magnússon, formaður Benedikt Vilhjálmsson, varaformaður Ásta R. Jónasdóttir Benedikt Kristjánsson Birgir Bjarnason Birgir M. Guðmundsson Hannes G. Sigurðsson Stefanía Magnúsdóttir Framkvæmdastjóri er Guðmundur Þ. Þórhallsson. EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna Innlend skuldabréf 170.596 155.834 Sjóðfélagalán 39.618 40.268 Innlend hlutabréf 48.787 30.528 Erlend verðbréf 117.860 101.014 Verðbréf samtals 376.861 327.644 Bankainnstæður 35.999 39.197 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 215 228 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 331 183 Skammtímakröfur 2.297 2.409 Skuldir við lánastofnun 1) ­12.886 ­20.881 Skammtímaskuldir ­613 ­3.267 Hrein eign sameignardeild 394.696 338.943 Hrein eign séreignardeild 7.508 6.570 Samtals hrein eign 402.205 345.513 2012 2011 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna Iðgjöld 17.997 17.330 Lífeyrir ­8.141 ­7.366 Fjárfestingartekjur 47.468 26.433 Fjárfestingargjöld ­331 ­294 Rekstrarkostnaður ­341 ­314 Aðrar tekjur 70 68 Önnur gjöld ­31 ­276 Breyting á hreinni eign á árinu 56.691 35.581 Hrein eign frá fyrra ári 345.513 309.932 Hrein eign til greiðslu lífeyris 402.205 345.513 2012 2011 KENNITÖLUR Ávöxtun 13,4% 8,2% Hrein raunávöxtun 8,5% 2,8% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) ­2,4% ­3,8% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,9% 2,8% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,08% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,54% 1,45% Lífeyrir í % af iðgjöldum 43,9% 39,6% Fjöldi sjóðfélaga 32.708 32.940 Fjöldi lífeyrisþega 11.330 10.322 Stöðugildi 31,1 31,4 Nafnávöxtun innlánsleiðar 6,2% 7,4% Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,6% 2,1% 1) Gjaldmiðlavarnarsamningar: Réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna. 2012 2011 0 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 400.000 450.000 2011 20122008 2009 2010 í milljónum króna Hrein eign til greiðslu lífeyris 0 2.000 4.000 6.000 8.000 20122008 2009 2010 í milljónum króna 2011 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar banka, ofl. 28% Erlend verðbréf 29% Ríkistryggð skuldabréf 9% Bankainnstæður 10% Sjóðfélagalán 9% Skuldabréf sveitarfél., 3% Fyrirtækja­ skuldabréf 12% Innlend hlutabréf Eignasafn í árslok 2012 live.is Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 18. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. HLutabréf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.