Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 31

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 31
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 31 nýr og endurbættur Já.is hefur nú verið settur í loftið. Breytingar á vefnum eru margþættar en lúta flestar að því að auka upplýsingagjöf til notenda og auðvelda þeim að finna það sem leitað er að hratt og örugglega – hvort sem notuð er tölva, spjaldtölva eða snjallsími. guðmundur H. Björnsson, vöru- og viðskiptaþróunarstjóri Já, segir að breytingarnar hafi verið gerðar í samræmi við óskir notenda og fyrirtækja. betri upplýsingar á skemmri tíma Nýr og endurbættur Já.is „Um leið verð ur Já.is betri vettvang­ ur fyrir fyrirtæki og stofnanir til að koma þjónustu sinni og ímynd á framfæri.“ Það er okkar reynsla að notendur vilji ekki bara síma ­núm er heldur meiri upplýsingar þeg ar leitað er að fyrirtækjum á Já.is. Þess vegna sýnir nýi vefurinn upplýsingar á borð við facebook­ og twittersíður fyrirtækja, afgreiðslutíma og staðsetningu á korti, svo eitt hvað sé nefnt. Um leið verð ur Já.is betri vettvangur fyrir fyrirtæki og stofnanir til að koma þjónustu sinni og ímynd á framfæri við neytend­ ur strax og þeir eru í leit að ein hvers konar upplýsingum sem tengjast fyrirtækinu,“ segir Guðmundur. Þessu til viðbótar sjá notend­ ur líka stjörnugjöf og umsagnir viðskiptavina af Stjörnur.is, sem Guðmundur segir að sé einstök leið til að fá upplý­ singar frá almennum neytend­ um um þjónustu fyrirtækja. Þann ig geti neytendur t.d. séð strax á þjónustuflokkasíðum Já.is hvaða fyrirtæki í viðkom­ andi atvinnugreinum eru álit legust út frá umsögnum við skiptavina þeirra. Hraðvirkari leit Samhliða auknum upplýsing­ um hefur leitarvélin verið endur bætt til muna. Hún notar nú svipaðar aðferðir og leitar ­ vefir á borð við Google til að hjálpa notendum að finna það sem leitað er að. Þetta lýsir sér þannig að þegar byrjað er að skrifa inn fyrstu stafi í leitarorði getur hinn nýi Já.is sagt fyrir um hvað það er sem notandinn er að leita að með því að bera saman við notk­ un leitarvélarinnar síðustu mánuði og birt samstundis tillögur að leitarorð um. Þannig dugar notandanum oft að slá inn örfáa stafi og velja svo úr uppástungum Já.is, sem styttir tímann sem leitin tekur. Guð­ mundur segir að systurfyrir­ tæki Já í Evrópu hafi enn ekki innleitt slíka leitartækni og Já.is sé því brautryðjandi í þessum efnum. Virkar í öllum tækjum Þessu til viðbótar er nýi Já.is svokallaður „snjallvefur“ (re­ sponsive), sem þýðir að hann lagar sig að öllum skjástærðum og hentar því vel til notkunar í snjallsímum og spjaldtölvum. „Það nota sífellt fleiri snjall­ síma og spjaldtölvur til að leita upplýsinga og því lögðum við mikið upp úr þessum þætti nýja vefjarins og við munum halda áfram að þróa nýja virkni fyrir snjallsíma og spjaldtölv­ ur á næstu mánuðum,“ segir Guðmundur. Þá eru enn ótaldar nýjungar á borð við endurbætta þjónu­ stuflokka fyrirtækja, sem nú eru aðgengilegri en áður á forsíðu vefjarins og hafa verið aðlagaðir þannig að auðveld­ ara er fyrir notendur að finna réttan þjónustuflokk hverju sinni. „Við höfum líka fækk­ að auglýsingum og verðum bara með tvær á forsíðunni. Það þýðir að Já.is, sem er einn vinsælasti vefur landsins sam­ kvæmt Modernus, fær algera sérstöðu fyrir auglýsendur sem njóta þar óskiptrar athygli not­ enda,“ segir Guðmundur. Guðmundur H. Björnsson, vöru­ og viðskiptaþróunarstjóri Já.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.