Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 44

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 44
Lífeyrisþegi með 300 þús. kr. á mánuði úr lífeyrissjóði sínum hefur 62 þús. kr. meira á mánuði til ráð stöfunar eftir skatta en sá sem aldrei hefur greitt neitt í lífeyrissjóð. Lífeyrisþegi með 500 þús. kr. á mánuði úr lífeyrissjóði hefur 174 þús. kr. meira á mánuði til ráðstöf- unar eftir skatta en sá sem aldrei hefur greitt neitt í lífeyrissjóð. Hámarksþátttaka í dvalarkostnaði lífeyrisþega til hjúkrunarheimilis er um 327 þús. kr. á mánuði á með an tekjulausir greiða ekki neitt. Mörkin við hámarksþátttöku í kostnaði liggja í kringum lífeyris tek ur fyrir skatta upp á 590 þús. krónur á mánuði. Lífeyrisþegi með 500 þús. kr. á mánuði úr lífeyrissjóði fyrir skatta greiðir 284 þús. kr. á mánuði fyrir vist og umönnun á hjúkrunaheimili á meðan sá sem aldrei hefur sparað greiðir ekki neitt – og fær að auki sérstakan vasapening frá ríkinu. Er lífeyrissparnaður orðinn sparnaður fyrir ríkissjóð? Stóra spurningin er þessi: Er eitthvað að þessu, á ríkið ekki að hugsa eingöngu um sjúka og fátæka en lífeyrissjóðskerfið um lífeyrisgreiðendur? Rekstur hvers rýmis á hjúkrunarheimili kostar 600 til 700 þús. kr. á mánuði fyrir hjúkrunarheimilið. núna er talið að það vanti 400 hjúkrunarrými fyrir aldraða. Enginn ávinningur er af fyrstu 70 þúsund krónunum úr lífeyrissjóði. núna eru ríflega 3.500 „rými“ ætluð öldruðum í boði á landinu. Þeim hefur fækkað um 10 prósent á síð ustu fimm árum. Á sama tíma hefur öldruðum fjölgað um 10 prósent. Atvinnutekjur aldraðra skerðast meira en áður. Sá sem fær engar greiðslur úr lífeyrissjóði og ákveður að vinna eitthvað í ellinni, t.d. fyrir 40 þús. kr. á mánuði, er aðeins um tvö þúsund kr. á mán uði betur settur en sá sem er algjörlega upp á ríkið kominn. Fjármagnstekjur skerða ellilífeyrinn mun meira en áður. Þess utan hefur fjármagnstekjuskattur hækkað úr 10% í 20% á undanförnum árum. Færri og færri aldraðir kjósa að flytja á dvalar- eða hjúkrunarheimili og þeir sem að lokum „fara á stofnun“ eru mun eldri en áður. Fyrir næsta ár er reiknað með að framlög ríkisins til öldrunarheimila verði nær 20 milljarðar króna. Til að komast inn á hjúkrunar- og dvalarheimili þarf að gangast undir færnis- og heilsumat. 44 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Hámarksþátttaka tekjuhárra lífeyrisþega í dvalarkostn aði á hjúkrunarheimili er um 329 þús. kr. á mánuði. Tekju lausir greiða ekki neitt. Hámarksþátttaka tekjuhárra lífeyrisþega í dvalarkostn aði á hjúkrunarheimili er um 329 þús. kr. á mánuði. Tekju lausir greiða ekki neitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.