Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 72

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 72
72 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Richard Johnson hefur marga fjöruna sopið. Hann hefur verið ráðgjafi stórfyrirtækja og skrifað þrettán bækur um stjórnun. Hann leggur mikið upp úr því að stjórnendur séu sölumenn í sér og sjái tækifærin. Golffélagi Rich- ards er Kristmann Magnússon í Pfaff og spila þeir golf saman á Flórída. Þegar dekkið snertir malbikið Hugmyndir richards johnsons um stjórnun: Þ egar við náðum í Ric hard Johnson, eða Rick eins og hann er ævinlega kallaður, var hann á leið til Kanada. Þar voru tveir viðskiptavinir sem bíða hans. Hann var að koma frá Bahama­ eyjum þar sem hann hélt fyrir lestur um hugmyndir sínar um stjórnun. Í millitíðinni gerði hann stuttan stans á Flórída og spilaði golf með íslenskum golffélaga sínum á Flórída; Kristmanni Magnússyni, alltaf kenndur við Pfaff. Þetta er mikill erill en Rick segist þó hafa dregið mjög úr ferðalögum hin síðari ár. Áður var hann nær 300 daga á ári á faraldsfæti. „Það var of mikið. Konan mín sagði að þetta væri bara vitleysa og þá seldi ég minn hlut í fyrirtækinu og síðan höfum við, ég og konan mín, unn ið saman sjálfstætt,“ segir Rick. Hann hljómar eins og opinskár Bandaríkjamaður, ófeiminn við að segja frá afrek­ um sínum – og veikleikum. Herfræði framkvæmda- stjórans Núna reka þau Rick og Tracy, kona hans, ráðgjafarþjónustu sem heitir CEO Strategist (www. ceostrategist.com) sem gæti útlistast sem Herfræði fram­ kvæmdastjórans. Málið er að leiðbeina stjórnendum fyrir­ tækja við að bæta reksturinn. Margir bjóða upp á slíka þjón­ ustu en Rick hefur vakið athygli og er eftirsóttur vegna þess að herfræði hans er öðruvísi en annarra. Hann byggir bæði á menntun sinni og langri reynslu úr atvinnulífnu. Og sennilega mótast öll viðhorf hans af því að hann fór öfuga leið á toppinn. „Það eru margar tilviljanir sem ráða því að ég er það sem ég er í dag,“ segir Rick. „Ég var bara venjulegur götustrákur og leiðtogi óknyttagengis. Glæpir og fangelsi voru ef til vill eðlilegt framhald fyrir mig en ég lenti í flughernum og það breytti öllu,“ segir Rick. Golffélagarnir Kristmann Magnússon í Pfaff og Richard Johnson, stjórnunarráðgjafi og höfundur þrettán bóka um stjórnun. TexTi: Gísli KrisTjánsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.