Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 83

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 83
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 83 yfir tveir millJarðar ErlEndiS í augLýsingar Ísland er á kortinu en selur sig ekki sjálft, hingað koma ekki erlendir ferðamenn nema ferða - þjónustan standi sig og selji þeim ferðir hingað, segir Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Iceland air. Félagið eyðir yfir tveimur milljörðum króna í auglýsingar erlendis og um leið og slakað er á í auglýsingum minnkar salan. Búist er við að fjöldi erlendra ferðamanna rjúfi milljónar múrinn árið 2018 en fjöldinn hefur tvöfaldast á hverjum tíu árum frá 1990. TexTi: siGurður Már jÓnsson Myndir: Geir Ólafsson r é t t m a r k a ð S S E t n i n g E r l y k i l l i n n a ð á r a n g r i Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, segir að félagið eyði yfir tveimur milljörðum króna á ári í auglýsingar erl endis og ekki veiti af því um leið og slakað er á í auglýsingum dragi úr sölu ferða. Mikið kapp er lagt á að fá ferðamenn utan há­ anna tímans á sumrin. Ísland er á kortinu hjá ferðamönnum en selur sig ekki sjálft; það þarf að selja þeim ferðir hingað og samkeppnin er mikil. Ferðaþjónustan hefur gert sig gildandi sem útflutnings at vinnu ­ vegur. Sem fyrr er það náttúra lands ­ ins sem heillar mest en alls kyns list viðburðir, ráðstefnur og fundir hafa mikið að segja. „Fjöldi erlendra ferðamanna hefur tvöfaldast á hverjum 10 árum og því er líklegt að þeir verði komnir vel yfir 1.200 þúsund árið 2020. Ég tel að við rjúfum múrinn 2018; að það ár verði erlendir ferðamenn komnir yfir eina milljón,“ segir Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, um mikla aukningu ferðamanna til lands ins. „Mér finnst umræðan stundum neikvæð gagnvart þeirri þróun að hing að komi svo margir ferðamenn. Réttara væri að velta meira fyrir sér hvernig við tökum sem best á móti þeim.“ Íslendingar byggja allt sitt á út ­ flutn ingi og þar er ferðaþjónustan máttarstólpi; einn þriggja, ásamt fiski og stóriðju. Frá því byrjað var að telja ferðamenn árið 1949 hafa samtals komið hingað á milli sjö og átta milljónir ferðamanna í það heila. Síðustu ár hafa verið stórstíg, það sést best á því að aðeins fimm ár eru í að erlendir ferðamenn verði yfir ein milljón. Á síðasta ári voru þeir yfir 700 þúsund talsins. Þessi mikli fjöldi leitar hins vegar á frekar þröng svæði, of fáa staði og þess vegna verður álagið meira á vinsælustu áningarstöðunum. Dreifi ng erlendra ferðamanna um landið er ekki nægilega mikil. sjóðHeitt ÍsLand
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.