Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 89

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 89
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 89 það tekur á bilinu þrjú til fimm ár að byggja upp ráðstefnuhald í nýju, sérhæfðu ráðstefnuhúsi eins og Hörpu en greinilega tekist að vekja verulegan áhuga. margar fyrirspurnir koma að utan. ráðstefnubókanir aukist um helming milli ára Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Karitas Kjartansdótt ir, ráðstefnustjóri tón­listar­ og ráð stefnu­hússins Hörpu, segir að viðburða­ og ráð stefnu daga­ talið fyrir árið líti mjög vel út og töluvert verði af erlendum ráðstefnugestum: „Við erum með litla sali og fundar herbergi fyrir allt niður í sex til átta manns, stærri sali eins og Silfur berg sem tekur 750 gesti og Eldborg sem rúmar 1.600 til 1.800 gesti.“ nýtt rými með stórkostlegu útsýni Á vormánuðum verður opnað nýtt rými á 6. og 7. hæð. Þetta er eitt fallegasta rýmið í húsinu með stórum svölum og stórkostlegu útsýni yfir Reykja­ vík, höfnina og Esjuna. Svæðið rúmar um 400 manns í stand­ andi móttöku og tekur 150 manns í sæti á hringborðum. Að sögn Karitasar eru mjög fáir lausir dagar á næstu mánuðum í húsinu: Að sögn Karitasar eru mjög fáir lausir dagar á næstu mánuðum í húsinu en við ko­ mum þó til með að bjóða uppá sérstök kjör á mánudögum og þriðjudögum þegar meira er laust og bjóða fyrirtækjum sértilboð á árshátíðarhaldi á föstudögum. Það er greinilegt að skipuleggj endum alþjóðlegra ráðstefna og funda þykir Harpa áhuga verður kostur. Styrklei­ ki Hörpu liggur m.a. í því að húsið er mjög miðsvæðis svo auðvelt er fyrir ráðstefnugesti að nálgast verslun og þjónustu en einnig er mikið af gistirými í næsta nágrenni. 1.700.000 gestir hafa heimsótt húsið Áætlað hefur verið að um 1.000 gesta alþjóðleg fimm daga ráðstefna geti skilað hátt í hálf­ um milljarði króna inn í íslenskt hagkerfi. Staða krónunnar veitir Reykjavík ákveðið forskot sem ráðstefnu­ og fundaborg. Frá opnun hafa yfir 1.700.000 gestir heimsótt húsið og yfir 1.000 viðburðir; ráðstefnur, tón­ leikar og sýningar, verið haldnir. Tónlistar­ og ráðstefnuhúsið Harpa hefur tvö tekjusvið, eins og nafnið bendir til: Annars vegar tónlistarhluta og hins vegar þann hluta sem einbeitir sér að því að leigja út aðstöðu fyrir ráðstefnur, fundi, viðburði og veislur, en þar eru mikil sóknarfæri fyrir húsið. Nú er orðið ljóst að bókanir árið 2013 eru um það bil 55% umfang­ smeiri en árið 2012. Innlendi markaðurinn, á sviði funda og veisluhalda, hefur tekið vel við sér en mest munar um fjölþjóð­ legar ráðstefnur; má búast við að hátt í fimmtán slíkar verði haldnar í Hörpu árið 2013. Félögin í kringum Hörpu hafa nú verið sameinuð í eitt með eina stjórn og er unnið að endur fjármögnun hússins.“ Karitas Kjartansdóttir er ráðstefnustefnustjóri tónlistar­ og ráðstefnuhússins Hörpu. TexTi: Hrund HauKsdÓTTir Myndir: Geir Ólafsson „Það er greinilegt að skipu leggjendum al þjóðlegra ráð­ stefna og funda þyk ir Harpa áhuga­ verð ur kostur.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.