Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 90
90 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013
kokkarnir – veisluþjónusta er ávallt með það nýjasta og ferskasta í matargerð hverju sinni.
Fjölbreytni og framandleiki
í veislurnar
Kokkarnir – veisluþjónusta
„Við getum séð
um allt frá litl
um huggu legum
brauðréttum og upp
í margrétta, glæsi
legar veislur fyrir
mjög stóra hópa.“
Að sögn Rúnars Gísla sonar, yfirmatreiðslumanns Kokk anna – veislu
þjónustu, kappkostar fyrirtækið
að vera með nýja og framandi
rétti á boðstólum: „Við getum
séð um allt frá litlum hugguleg
um brauðréttum og upp í marg
rétta, glæsilegar veislur fyrir
mjög stóra hópa. Fjölbreytt ir
veislumatseðlar eru í boði og
má nefna sem dæmi þorramat,
kalkúnaveislu, fermingarhlað
borð og kaffihlaðborð. Sushi,
ásamt pinnamat og tapas, er
vinsælt góðgæti í hvers kyns
veislum og sömu sögu er að
segja um hlaðborðin okkar.
Eru á 11. starfsárinu
Kokkarnir – veisluþjónusta
er nú að hefja 11. starfsárið
en fyrirtækið er með mjög
að gengilega heimasíðu með
góð um upplýsingum um hvers
konar þjónustu við bjóðum upp
á. Þar er einnig að finna ýmsar
gerðir matseðla, en slíkt að
gengi auðveldar oft væntanleg
um viðskiptavinum að afla sér
upplýsinga um það sem við
bjóðum upp á.‘‘
TexTi: Hrund HauKsdÓTTir Myndir: Geir Ólafsson
Rúnar Gíslason, yfirmatreiðslumeistari hjá Kokkunum – veisluþjónustu.