Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 95
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 95 félagsskapur til fjalla og bætt heilsa Það verður sífellt vinsælla að setja á sig gönguskó, taka staf í hönd og arka upp á næstu fjöll. Björn Bjarnason segir að tveir ræðumenn standi upp úr: Shimon Perez og Hillary Rodham Clinton. Fjallavinir er eitt þeirra fyrirtækja sem bjóða gönguþyrstum upp á spennandi fjallgöngur við hæfi sem flestra; ekki þarf að vera alvanur göngumaður til að geta slegist í hópinn. „Við erum með nokkur verk­ efni sem standa yfir í ákveð inn tíma en þó eru einnig helgar ­ ferðir,“ segir Þórður Marelsson hjá Fjallavinum. „Yfirleitt er um dagsferðir að ræða en í öll um verkefnunum er um spennandi fjöll að ræða; fell og fjöll sem flestir hafa keyrt fram hjá og horft til, marga lang ­ að á en aldrei lagt í af ýms um ástæðum. Skoða má öll verk ­ efni okkar og fjallalistann á heima síðu okkar, fjallavinir.is.“ Þórður segir að byrjendur geti farið á sex vikna námskeið, Fellin léttu, og fundið hvernig það er að fara til fjalla. „Það vilja margir fara í fjallgöngur en hafa kannski ekki félags­ skap inn. Þeir geta síðan í fram haldinu tekið þátt í fleiri verk efnum sem við bjóðum upp á. Fólk finnur sér verkefni við hæfi. Í fyrstu er það svo að fólk mætir á staðinn, kinkar kolli og býður góðan dag og svo er rölt af stað. Eftir 50 metra er fólk farið að spjalla, eftir 100­200 metra er fólk farið að brosa og eftir 400 metra er fólk farið að kynnast. Svo er orðið voða skemmtilegt eftir það. Við erum með ýmiss konar hópefli en annars er maður manns gaman og náttúruunnendur eru fljótir að styrkja böndin. Samstaðan verður mikil og þetta verður svo eins og ein stór fjölskylda.“ Þórður segir að fólk sæki í hreyfinguna, útivistina og félags skapinn. „Fjöllin eru ekki aukaatriði en félagsskapurinn er stór þáttur. Fólki líður vel eftir að vera búið að ganga kannski í tvo þrjá tíma, það sest nið ur í rólegheitunum og horfir á fjallahringinn. Félagsskapur til fjalla – það er bara málið.“ minnisstæðir ræðumenn Perez og rodham clinton Hann fór á al ­þjóð legan fund í Jerúsalen árið 1996, sem mennta málaráðherrar ýmissa landa sóttu. Perez, sem þá var forsætisráðherra Ísraels, hélt ræðu á fundinum og var öryggis gæsla mikil þar sem nýbúið var að ráða forvera hans, Rabin, af dögum. „Öll umgjörðin var eftir ­ minni leg en ekki síður ræðan, sem var mjög vel flutt blaða ­ laust. Þetta var löng ræða og mæltist honum mjög vel og hikaði hann aldrei. Það var í raun og veru ótrúlegt að hlusta á þessa ræðu: Bæði hvað varðar boðskapinn og hvernig hún var flutt.“ Björn minnist líka á ræðu sem Hillary Rodham Clinton, þáverandi forsetafrú Banda ­ ríkjanna og fyrrverandi utan ríkisráðherra, flutti í Washington þegar kynnt voru áform Smithsonian­ stofn unarinnar um að halda víkinga sýningu árið 2000. „Þá var haldinn fundur í Washington þar sem menn komu saman og ætl ­ unin var að kalla saman stuðningsaðila og þá sem veittu þessu brautargengi. Clinton kom og flutti mjög góða ræðu. Sérstaklega er mér minnisstætt hvað hún var vel að sér um víkingana; hvernig hún nálgaðist viðfangsefnið og talaði um víkingana sem internet sinna tíma – um menn sem hefðu farið á milli heimsálfa og flutt með sér menningu.“ Björn segir að þau Perez og Clinton eigi sameiginlegt glæsi legan málflutning sem hafði eitthvað að segja og sem hann man eftir. „Boð ­ skapurinn höfðaði örugglega sterkt til allra og þau komu bæði þannig fyrir að þau vissu nákvæmlega um hvað þau voru að fjalla. Þarna var forsætisráðherra Ísraels að tala til mennta mála ­ ráðherra, sem var ekkert hans svið, en hann setti menntamál í snilldarlegt samhengi. Þá hafði maður ekki nokkra hug ­ mynd um að Clinton hefði tilfinningu fyrir því hvernig norrænir menn hefðu hagað sér árið 1000 en hún gerði það þannig að það sannfærði alla um að hún vissi nákvæmlega um hvað hún væri að tala.“ „Þetta var löng ræða og mæltist honum mjög vel og hikaði hann aldrei. Það var í raun og veru ótrú legt að hlusta á þessa ræðu: Bæði hvað varðar boð skapinn og hvernig hún var flutt.“ Þórður Marelsson. „Fjöllin eru ekki aukaatriði en félagsskapur­ inn er stór þáttur.“ Björn Bjarnason. Fjallavinir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.