Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 100

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 100
100 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Þórarinn Jónas son fram­kvæmda stjóri segir að árlega komi 10­15.000 gestir sem kynn ist íslenska hestinum og íslenskri nátt úru og eru um 80% þeirra út lendingar. Erlendir ráð stefnu­ gestir fara margir hverjir á hestbak á milli dag skrárliða. „Íslenski hesturinn er auð­ vit að heimsfrægur,“ segir Þór arinn en starfsfólk Lax ness sækir í flestum tilfell um þá sem ætla í reiðtúra. Þeir sem fara í reiðtúr upplifa Ísland á annan hátt en ella. Þórarinn nefnir náttúruna og fegurðina en yfirleitt er riðið frá Laxnesi að Tröllafossi. „Fólk er eiginlega agn dofa yfir náttúrunni og kyrrð inni Laxnes er í um 20 km fjarlægð frá mið borginni og þar eru engin hús og engir bílar. Fólk er bara út af fyrir sig í náttúrunni með fuglunum og þegar fer að líða á sum arið eru það bara krækiberin og bláberin.“ Fyrir utan reiðtúr að Trölla ­ fossi er m.a. farin dagsferð til Þingvalla og þriggja daga ferð ir eru farn ar frá Stóra­Núpi á Suðurlandi. Þess má geta að Laxnes rekur hesta leigu í Viðey á sumrin sem Þórarinn segir að algengt sé að erlendir ráðstefnugestir nýti sér. Góð aðstaða er í einni hlöð unni í Lax nesi sem tekur um 200 manns í sæti en þar er t.d. hægt að halda veislur. Þórarinn Jónasson. „Fólk er bara út af fyrir sig í náttúrunni með fuglunum og þegar fer að líða á sumarið eru það bara krækiberin og bláberin.“ íslenski hesturinn auðvitað heimsfrægur Hestaleigan Laxnes hefur verið starfækt í 45 ár og eru rúmlega 100 hestar tilbúnir að ferðast út um hvipp- inn og hvappinn með gesti – bæði vana og óvana. Hestaleigan Laxnes „Þeir sem fara í reiðtúr upp lifa Ísland á annan hátt en ella. Þórarinn nefnir nátt úr u na og feg urðina.“ sjóðHeitt ÍsLand Cool Inspiration sér um skipulagningu og uppsetningu á ráðstefnum og viðburðum af öllum stærðargráðum. Er ráðstefna eða viðburður framundan? www.coolinspiration.is I 891-9889 Persónuleg þjónusta Cool Inspiration sér um skipulagningu og uppsetningu á ráðstefnum og viðburðum af öllum stærðargráðum. Er ráðstefna eða viðburður framundan? www.coolinspiration.is I 891-9889 Persónuleg þjónusta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.