Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 102
102 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Friðþór Eydal, tals maður Isavia, segir að gert sé ráð fyrir 10% fjölg un farþega allt árið. Það þykir þó varlega áætl að því í janúar í ár var fjölgunin orðin 21,6% frá janúar í fyrra. Norska lággjaldafélagið Nor weg­ ian hefur til dæmis flogið í allan vetur til Kefla víkur. Friðþór segir að félög sem hafi fasta þjón ustu allt árið fái afslátt á af greiðslu­ gjöldum. Á komandi sumri er ráðgert að afgreiða 32 farþegaflug – komur og brottfarir – um há ­ anna tíma að morgni og síðdegis flesta daga vik unnar en allmargar flug vélar eru jafnframt afgreiddar um hádegisbil og miðnætti. Búist er við að 15.500 farþegar fari um flug stöðina daglega þegar mest lætur í júní, júlí og ágúst. Þetta er of mikið fyrir flugstöðina eins og hún er nú. Að hluta verður í sumar að aka farþegum að og frá flugvélum í rútum, al menn farþegarými verða stækkuð og sjálf s­ afgreiðslan aukin til að minnka biðraðir. tvöföldun á vetrarflugi Sex flugfélög eru í vetur með fast áætlunarflug til og frá Keflavík. Voru áður þrjú og þar áður oft bara eitt eða tvö. Áhugasamir flugrek endur fyrir næsta sumar eru hins vegar álíka margir og fyrr: 16 félög hafa boðað komu véla sinna. Enn stríðari straumur farþega um Keflavíkurflugvöll flugfélög sem von er á í áætlunar- og leiguflugi í sumar: air Berlin air Greenland austrian airlines avion express (WOW air) Delta air lines Deutsche lufthansa easyjet edelweiss air Germanwings Icelandair niki luftfahrt norwegian air shuttle Primera air scandinavian airlines system Thomas Cook airlines Transavia.com 1001 herbergi 1001 herbergi er mikið en þeir feðgar Hreiðar Hermanns- son og Hermann Hreiðarsson ætla samt að hefja bygg- ingu hótela hringinn í kringum landið. Að lokum eiga herbergin að vera 1001. Lenging ferðamannatímans er forsendan fyrir rekstrinum. Hreiðar Hermannsson og Hermann Hreiðarsson Hreiðar Hermannsson hefur um árabil leigt út gistirými og lét teikna fyrsta hótelið þegar árið 1989. Það var þó aldrei byggt og ekki var heldur byggt eftir tveimur næstu teikningum. En hann á íbúðahótel í Kaupmannahöfn og leigir út gistingu bæði á Spáni og í Reykjavík. Núna á að færa út kvíarnar og Hermann knattspyrnukappi, sonur hans, er með í fyrirtækinu. „Hugmyndin er að byrja á 112 herbergja hóteli á Hellu,“ segir Hermann. „Þetta tekur allt sinn tíma og kerfið er þyngra í vöfum en margur ætlar. Markmiðið hjá hinu opinbera er að allir vinni saman en ég veit ekki alltaf hvort þá er átt við að vinna saman með eða á móti verkefnum!“ Koma allt árið Hermann segir að lengning ferða mannatímans sé forsenda þess að ráðast í hótelbyggingar úti á landi. Straumur fólks til landsins er nú jafnari en var til skamms tíma og náttúra lands­ ins ekki síður eftirsótt að vetri en sumri. „Þetta hefur breyst á tiltölulega skömmum tíma,“ segir Herm­ ann. „Ferðamenn koma allt árið og meira en 80% erlendra ferðamanna vilja sjá íslenska náttúru. Þeir vilja komast út á land en þá vantar gistinguna og aðstöðuna úti á landi.“ Hótel þeirra Hreiðars og Hermanns verða byggð úr ein ­ ingum. Það verða fimm grunn ­ gerðir af herbergjum og við þau þjónustuhús. Hótelkeðjan hefur enn ekki fengið formlegt nafni en er kynnt sem „1001 nótt“. Fjármagn leggja þeir feðgar til sjálfir auk lánsfjár sem Hermann segir að verði innlent, frá bönkum og sjóðum. „Þetta tekur allt sinn tíma og kerfið er þyngra í vöfum en margur ætlar.“ sjóðHeitt ÍsLand
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.