Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 104

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 104
104 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Hildur Ómarsdóttir. „Lega landsins milli Evrópu og Bandaríkjanna gerir Ísland að kjörnum áfangastað til að mætast á miðri leið.“ aukning funda yfir vet- ur og jaðartíma Nú í ársbyrjun er tals vert meira um fundi en á sama tíma í fyrra – bæði á Icelandair hóteli Reykjavík Nat ura og Hilton Reykjavík Nordica. Eins er talsvert um að fyrirtæki haldi ýmiss konar viðburði, námskeið og stefnumótunarfundi á hótel un­ um okkar á landsbyggðinni og það er auðvitað mjög ánægju­ legt.“ Hildur segir að meira sé um bókanir að utan fyrir minni fundarhópa sem berast með stuttum fyrirvara yfir vetrar ­ tímann. „Lega landsins milli Evrópu og Bandaríkjanna gerir Ísland að kjörnum áfangastað til að mætast á miðri leið. Það góða við þessar tegundir funda og hópa er að þeir eru utan háannar en eins og flestum er kunnugt hefur megináhersla á markaðssetningu Íslands verið á veturinn síðastliðin ár sem augljóslega er farið að skila sér. Einnig eru fleiri stærri ráð stefnur bókaðar í ár í Hörpu sem auðvitað er jákvætt fyrir nær liggjandi hótel og aðra þjón ­ ustuaðila sem njóta góðs af. Í október 2014 verður svo Evrópumótið í hópfimleikum haldið hér á landi en það eru einmitt svona viðburðir sem við þurfum að ná inn í meira magni til landsins til að halda dampi allt árið. Við höldum því áfram að vera hóflega bjartsýn á horf ur framundan með þeim fyrir vara að nýstaðfest hækk un virðis­ aukaskatts á gistingu getur haft áhrif á val gesta á gistingu hér á landi. Skatta hækk unin breikkar enn frekar verð muninn á milli þeirra sem standa skil á sínum rekstri og svo þeirra sem selja leyfislausa gistingu en það er nóg framboð af henni hér á landi og dapurt að yfirvöld skuli ekki frekar beita sér fyrir því að jafna þenn an mun frekar en hitt.“ „Árið virðist ætla að lofa góðu á hótelmarkaðnum,“ seg ir Hildur Ómarsdóttir, forstöðumaður sölu- og mark aðssviðs Icelandair hótela. Hótelmarkaðurinn sjóðHeitt ÍsLand það nýjasta í ráðstefnukerfum Tækninni fleygir fram og reglulega koma á markað nýjungar í tengslum við ráðstefnuhald. Tækninýjungar við ráðstefnuhald Hjá Exton er boð ið upp á heildar­lausnir á ýmsum sviðum og hefur fyrirtækið hann að og sett upp búnað í fjölda fundar­ og ráðstefnusala, þar á meðal Hörpu, en fyrirtækið bæði leigir og selur búnað fyrir fundi, ráðstefnur, tónleika og vörusýningar. „Við höfum ver ið að auka áherslu okkar á ráð stefnu lausnir,“ segir Ívar Ragn ars son, verkefnastjóri á leigudeild. „Við endurnýjuðum nýlega ráð stefnukerfin okkar og fjár ­ festum í stafrænum BOSCH DCN­fund ar­ og túlkakerfum ásamt hljóð einangruðum Audipack­klefum fyrir túlka. Ráðstefnukerfið samanstendur af þingkerfi, sem eru sambyggður hátalari og hljóðnemi með innbyggðu atkvæðagreiðslukerfi, og túlkahljóðnemum fyrir allt að 32 tungumál. Heyrnartólin eru á innrauðu kerfi svo allir geti heyrt í túlkunum. Einnig má nefna að við getum boðið öflugar lausnir fyrir Power Point­kynningar, tímatökur og atkvæðagreiðslur.“ Fyrirtækið býður einnig full komn ar myndlausnir hvort sem er til upptöku eða streymis út á netið. „Við höf um sem dæmi myndritað fjöldann allan af smærri sem stærri fundum, klippt, snurfusað og hlað ið upp á vefi nn.“ Ívar segir Exton búa yfir heildar lausnum fyrir smæstu fundi upp í stærstu alþjóðlegu ráðstefnurnar. „Ljós, hljóð og mynd er slagorð fyrir tækisins. Við bjóðum alltaf upp á nýj­ ustu tæknilausnir á hverju sviði og engin verkefni eru of stór eða smá.“ Ívar Ragnarsson. „Ljós, hljóð og mynd er slagorð fyrirtækisins. Við bjóðum alltaf upp á nýjustu tækni­ lausnir á hverju sviði og engin verkefni eru of stór eða smá.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.