Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 107

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 107
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 107 býður upp á grjót Knattspyrnukappinn Ívar Ingimarsson sér ekki fyrir sér stórrekstur í íslenskri ferða þjónustu. Hann er að koma upp 16 herbergja hóteli á jörðinni Óseyri í Stöðvarfirði. Sveitahótel fyrir austan Óseyri er skammt innan við sam­nefnt þorp. Þar ætl ar hann ásamt konu sinni, Hrefnu Dagbjörtu Árna dóttur, að vinna við ferðaþjónustu og nýta sér kosti þessa hluta landsins. Það er náttúran sem laðar að ferðamenn og þá sérstaklega steinarnir í Stöðvarfirði. Ívar er al ­ inn upp við að leiðbeina erlendum ferðamönum í steinasafninu hjá Petru Sveins dóttur. Hún var amma hans og er heims ­ fræg meðal steina safnara. Ívar keypti Óseyri fyrir all nokkrum árum og nú að loknum atvinnuferli í ensku knattspyrnunni eru þau hjón sest að fyrir austan. Rekstur er þegar hafinn á Óseyri því þar er allstórt einbýlishús og hlaða sem nýtast við gistingu og afþreyingu. Opnað 2014 Upphaflega var ætlunin að opna hótel sumarið 2013 en Ívar segir að það verði ekki fyrr en árið 2014. Undir bún ing ur hefur staðið frá því í ágúst, allt tekur lengri tíma en ætlað er og því segir Ívar ekki raunhæft að taka á móti fyrstu gest­ um fyrir en árið 2014. Hótelið verður að mestu byggt fyrir eigin fé en líka lánsfé. Þetta er hugsað sem framtíðarfjárfesting og um leið atvinna fyrir þau hjón. „Ég held að þetta sé þægi leg stærð fyrir okkur,“ segir Ívar. „Við ætlum að búa hér og vinna við hó­ telið. Mögu leik anrir eru hér því út lend ingar eru spenntir fyrir Ís landi og íslenskri náttúru.“ „Við ætl um að búa hér og vinna við hó telið.“ Ívar Ingimarsson sér fyrir sér sveitahótel fyrir austan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.