Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 114

Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 114
114 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 É g tók við starfi mann auðsstjóra hjá RÚV sumarið 2010. Hef síðan unnið að því að bæta ferla í mann auðsmálum og innleiða að ferðir mannauðsstjórnunar. Hef innleitt verklag í tengslum við móttöku nýrra starfsmanna, ráðningar og starfslok, inn­ leitt árleg starfsmannasamtöl og legg árlega fyrir starfsfólk vinnustaðagreiningu. Þá fórum við í stefnumótunarvinnu og samþykktum nýja jafnréttis­ áætlun.“ Berglind segist leggja áherslu á að starfa náið með stjórnend­ um og veita þeim stuðning og ráðgjöf eftir þörfum. „Hef í starfi mínu einnig lagt áherslu á að auka upplýsingaflæði með öflugum innri vef og bæta fræðslumálin. Þessa dagana erum við að kynna niðurstöður vinnustaðagreiningarinnar og vinna með þær, erum einnig að innleiða mannauðskerfi og þróa starfsmannasamtölin meira í átt að frammistöðusamtölum. Þá verða sumarafleysingastörf auglýst fljótlega.“ Berglind lauk BA­gráðu í spænsku frá Kaupmanna­ hafnar háskóla árið 1998. Hún starfaði í alþjóðadeild Ríkislög­ reglu stjóra frá 2001­2006 og sem mannauðsráðgjafi á mann­ auðsskrifstofu Ráðhússins frá 2006­2010. „Ég lauk MA­gráðu í mannauðsstjórnun frá HÍ árið 2007. Lokaritgerðina mína vann ég fyrir Reykjavíkurborg þar sem ég rannsakaði stöðu starfs­ manna af erlendum uppruna hjá borginni.“ Berglind er gift Daða Þór Veigarssyni, framkvæmdastjóra sölusviðs hjá Öryggismiðstöð­ inni. „Við eigum tvær dætur, Söru Margréti, 18 ára nema í MR, og Lenu Rún, 11 ára. Áhugamál mín eru mörg; hreyf­ ing, göngur, hlaup og líkams­ rækt eru þar ofarlega á blaði, einnig lestur og ferðalög og svo að sjálfsögðu samvera með fjölskyldu og vinum. Ég fór á skiptanemaslóðir síðasta sumar, fyrst til Púertó Ríkó þar sem ég var skiptinemi fyrir tuttugu árum og síðan til Bandaríkjanna þar sem eiginmaðurinn var skipti­ nemi. Í Bandaríkjunum festum við kaup á fornbíl, El Camino árgerð 1986, sem verður fluttur heim næsta sumar. Ég tilheyri stórum vinahópi sem er mjög virkur, er í gönguhópnum Lipurtá sem fór í eftirminnilega ferð á Fimmvörðuháls síðastliðið sumar og næsta sumar ætlar hópurinn að ganga Lauga­ veginn.“ Berglind G. Bergþórsdóttir – mannauðsstjóri hjá RÚV Nafn: Berglind G. Bergþórsdóttir Fæðingarstaður: Reykjavík, 14. júní 1974 Foreldrar: Bergþór Einarsson og Margrét Guðmundsdóttir Maki: Daði Þór Veigarsson Börn: Sara Margrét Daðadóttir, 18 ára, og Lena Rún Daðadóttir, 11 ára Menntun: MA í mannauðsstjórnun og BA í spænsku „Ég fór á skiptanemaslóðir síðasta sumar, fyrst til Púertó Ríkó þar sem ég var skiptinemi fyrir tuttugu árum og síðan til Bandaríkjanna þar sem eiginmaðurinn var skiptinemi. Í Bandaríkjunum festum við kaup á fornbíl, El Camino árgerð 1986, sem verður fluttur heim næsta sumar fóLk METRÓPÓLITAN ÓPERAN Í BEINNI ÚTSENDINGU Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á WWW.OPERUBIO.IS ALLAR ÓPERUR ERU ENDURFLUTTAR MIÐVIKUDEGINUM EFTIR FRUMSÝNINGU KL. 18.00 OcT 13 L’Elisir d’Amore DONIzEttI OcT 27 Otello VERDI NOv 10 The Tempest aDèS DEc 1 La Clemenza di Tito mOzaRt DEc 8 Un Ballo in Maschera VERDI DEc 15 Aida VERDI JAN 5 Les Troyens BERLIOz JAN 19 Maria Stuarda DONIzEttI FEb 16 Rigoletto VERDI MAR 2 Parsifal WagNER MAR 16 Francesca da Rimini zaNDONaI APR 27 Giulio Cesare haNDEL Anna Netrebko opens the Live in HD season in L’Elisir d’Amore. PHOTO: NICK HEAVICAN/METROPOLITAN OPERA OcT 13 L’Elisir d’Amore DONIzEttI OcT 27 Otello VERDI NOv 0 The Tempest aDèS DEc 1 La Clemenza di Tito mOzaRt DEc 8 Un Ballo in Maschera VERDI DEc 15 Aida VERDI JAN 5 Les Troyens BERLIOz JAN 19 Maria Stuarda DONIzEttI FEb 16 Rigoletto VERDI MAR 2 Parsifal WagNER MAR 16 Francesca da Rimini zaNDONaI APR 27 Giulio Cesare haNDEL Anna Netrebko opens the Live in HD season in L’Elisir d’Amore. PHOTO: NICK HEAVICAN/METROPOLITAN OPERA UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI SAMbio.is EINA BÍÓIÐ MEÐ NÚMERUÐ SÆTI, ENGAR BIÐRAÐIR EKKERT VESEN - ÞÚ ÁTT ÞITT SÆTI TRYGGÐU ÞÉR ÞITT SÆTI Á ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR frjals_verslun_augl.indd 1 2/18/2013 2:43:37 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.