Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 72

Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 72
72 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 um vinsældir fyrirtækja snýr að almenningi. Ekki er um leið andi spurningar að ræða og fyrirtækin ekki nefnd að fyrra bragði við þá sem hringt er í. Fólk er beðið að nefna fyrirtæki sem það hefur jákvætt og neikvætt viðhorf til. Könnunin var gerð dagana 4.­10. febrúar. Úrtakið var átta hundruð manns. Spurt var: „Vilt þú nefna eitt til þrjú íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?“ og „Vilt þú nefna eitt til tvö íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?“ Fyrirtæki sem yfirleitt eru mjög ofarlega á listanum eru þar einnig núna. Þetta eru fyrirtæki eins og Icelandair, Marel, Hag­ kaup og Krónan. Icelandair er í þriðja sæti listans og jákvætt viðhorf til fyrirtækisins hefur ævinlega verið mikið í þessari könnun. Það er þó heldur minna núna en í fyrra. Ef til vill kemur mest á óvart í könnuninni núna hvað hin stóru þekktu iðnfyrirtæki Össur og Marel, sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár, dala í fylgi þótt áfram séu þau á meðal topp­fimm og geti í ljósi þess vel við unað. Bæði eru iðnfyrirtæki með alþjóðlega starf semi og stóðust prófið í hrun inu; gengi hlutabréfa í þeim hrundi ekki á meðan bankarnir hrundu og önnur fyrirtæki í kaup höllinni lækkuðu verulega. Þekkt fyrirtæki sem komst ekki á blað í fyrra á topp­ fjörutíu­list ann var IKEA. Núna kemur það nokkuð sterkt inn og lendir í 13. sæti. Í þessari könnun hefur það sýnt sig að viðhorf Íslendinga til fyrirtækja er yfirleitt jákvætt og oftast eru miklu færri sem nefna fyrirtæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til en jákvætt. Þetta breyttist að vísu eftir hrunið en í byrjun ársins 2009 urðu „bankarnir“ þá óvinsæl ­ ast ir allra og mældust yfir 20% í óvinsældum. Slíkt hafði aldrei gerst áður. Núna eru neikvæðir í garð „bankanna“ í kringum 10%. Í fyrra var þetta hlutfall 13%. Það eru þeir sem svara einfaldlega „bankarnir“ þegar þeir svara um fyrirtæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til. Þess má geta að stóru bankarnir þrír koma svo í kjölfarið og eru sér staklega nefndir og virðist sem neikvæðni í þeirra garð hafi heldur aukist frá í fyrra. Þá vekur athygli hvað margir nefna Vodafone þegar spurt er um neikvætt viðhorf til fyrirtækis. Bónus hefur tólf sinn­ um vermt fyrsta sætið í þessari könnun í þau tuttugu og sex skipti sem hún hefur verið framkvæmd. Það er auðvitað ótrúlegur árangur. Össur hefur fjórum sinnum toppað listann – síðastliðin fjög ur ár – og Íslensk erfða grein ing var sig­ urvegari þrjú ár í röð, 2001 til 2003. Vinsælustu fyrirtækin Spurt: Vildir þú nefna eitt til þrjú íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til? liSTiNN 2014 bónus 15,2% 1 9,7% 4 5,5% össur 9,3% 2 15,3% 1 ­6,0% Icelandair 7,9% 3 10,0% 3 ­2,1% marel 5,7% 4 12,4% 2 ­6,7% Hagkaup 4,7% 5­6 1,9% 12­13 2,8% krónan 4,7% 5­6 3,1% 6­7 1,6% Síminn 4,5% 7 2,7% 10­11 1,8% landsbankinn 4,3% 8 2,7% 10­11 1,6% nettó 3,8% 9 1,5% 16 2,4% fjarðarkaup 3,6% 10 3,1% 6­7 0,6% Íslandsbanki 2,8% 11 2,9% 8­9 ­0,1% Samherji 2,6% 12 2,9% 8­9 ­0,3% IkEa 2,4% 13 ­ ­ 2,4% byko 2,2% 14­16 1,3% 17­19 0,9% Eimskip 2,2% 14­16 1,9% 12­13 0,4% nova 2,2% 14­16 1,7% 14 0,5% actavis 2,0% 17 1,6% 15 0,4% Húsasmiðjan 1,8% 18­23 0,5% 37­46 1,3% mS 1,8% 18­23 0,9% 26­30 0,9% n1 1,8% 18­23 1,2% 20­21 0,6% rÚv 1,8% 18­23 0,5% 37­46 1,3% arion banki 1,8% 18­23 1,3% 17­19 0,5% Tm tryggingar 1,8% 18­23 0,9% 26­30 0,9% WOW air 1,6% 24 0,9% 26­30 0,7% CCP 1,4% 25­26 4,1% 5 ­2,7% rúmfatalagerinn 1,4% 25­26 0,5% 37­46 0,9% góa 1,2% 27­28 0,9% 26­30 0,3% Hagar 1,2% 27­28 0,9% 26­30 0,3% Eymundsson 1,0% 29­35 ­ ­ 1,0% gló 1,0% 29­35 ­ ­ 1,0% kostur 1,0% 29­35 0,5% 37­46 0,5% lýsi 1,0% 29­35 1,1% 22­25 ­0,1% Plain vanilla 1,0% 29­35 ­ ­ 1,0% Sjóvá 1,0% 29­35 0,5% 37­46 0,5% Toyota 1,0% 29­35 1,0% 23­26 0,0% alcoa 0,8% 36­45 0,7% 33­36 0,1% Hekla 0,8% 36­45 1,1% 22­25 ­0,3% landspítalinn 0,8% 36­45 1,2% 20­21 ­0,4% nói­Síríus 0,8% 36­45 ­ ­ 0,8% nýherji 0,8% 36­45 1,1% 22­25 ­0,3% Olís 0,8% 36­45 0,8% 31­32 0,0% Samkaup 0,8% 36­45 0,9% 26­30 ­0,1% vÍS 0,8% 36­45 0,8% 27­34 0,0% vodafone 0,8% 36­45 1,2% 17­19 ­0,3% 2014 2013RÖÐ RÖÐ BREYTING Vinsælasta fyrir tækið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.