Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 101

Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 101
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 101 MP BANKI Sérfræðingar á fjármálamarkaði Miklar áskoranir eru framundan í íslensku efnahagslífi. Skuldaskil gömlu bankanna og hugsanlegt afnám gjaldeyrishafta eru umfangsmikil verkefni sem munu óneitanlega hafa áhrif á íslenskt efnahagslíf. TexTi: Hrund HauKsdóTTir Myndir: Úr einKasafni Takist vel til, að mati Dóru Axelsdóttur, forstöðu ­ manns einkabanka þjón ustu MP banka, er einsýnt að tækifæri íslenska hagkerfisins til lengri tíma litið eru mikil: „Hins vegar getur leiðin til hagsældar verið hlykkjótt og vandasöm. Því er mikil vægt að njóta liðsinnis sérfræð inga á fjármálamarkaði á um brota ­ tímum, sem óneitanlega eru framundan í íslensku efna hags­ lífi. Eignastýring hefur allt frá upphafi verið ein af megin ­ stoð um starfsemi MP banka. Smæð bankans og óhæði hefur reynst styrkleiki á liðnum árum. Ber þar einkum að nefna fjárfestingaáherslur eignastýringar bankans á umbrotaárunum 2007­2008. Þegar um mitt ár 2008 voru ríkisskuldabréf orðin ráð andi eignaflokkur meðal viðskipta ­ vina eignastýringar bankans. Þegar hrunið skall á af fullum þunga í október 2008 voru viðskiptavinir eignastýringar MP banka því í betra skjóli en margur. fjölbreyttur viðskipta- mannahópur Viðskiptamannahópur eigna ­ stýringar er fjölbreyttur. Ein ­ stakl ingar hafa í auknum mæli leitað til okkar því við leitumst við að veita per sónu ­ lega þjónustu. Við leggj um áherslu á að vera í góðu og reglulegu sambandi við við ­ skiptavini okkar. Þrátt fyrir að einstaklingar séu stærsti viðskiptamannahópur eigna ­ stýringar MP banka hefur færst mjög í vöxt á undanförnum misserum að fagfjárfestar og lífeyrissjóðir nýti sér þjón ustu bankans. Að sama skapi er fjöldi félagasamtaka, fyrir ­ tækja og styrktarsjóða í við ­ skipt um hjá eignastýringu MP. Til marks um það traust sem MP banki nýtur má nefna að Tryggingasjóður inni stæðu ­ eig enda og fjárfesta (TIF) valdi nýlega MP banka til að stýra eignasafni sínu í kjölfar ítarlegs útboðsferlis. Einn helsti styrkleiki eignastýringar MP banka er hversu fjölbreyttan bakgrunn starfsmenn hafa. Okkar starfsfólk hefur starfað í ýmsum geirum atvinnulífsins. Þó er það engu að síður svo að samanlögð reynsla starfs fólks eignastýringar af fjármálamarkaði er yfir 100 ár. farsælt samstarf við Credit Suisse Þrátt fyrir að gjaldeyrishöft komi í veg fyrir nýjar fjárfest­ ingar erlendis um þessar mund ir er erlend verðbréfaeign innlendra fjárfesta engu að síður umtalsverð. Eignastýring MP banka er vel í stakk búin til að þjónusta alþjóðlegar fjárfestingar fyrir tilstuðlan farsæls samstarfs við alþjóð ­ lega bankann Credit Suisse. MP banki þjónustar bæði einstaklinga, stofnanir, fag fjár ­ festa og aðra þá sem stunda alþjóðlegar fjárfestingar. Hagkerfi og hlutabréf slá í takt Verð hlutabréfa slær í takt við vöxt hagkerfisins til lengri tíma litið. Vænkist hagur ís ­ lenska hagkerfisins á næstu árum má leiða líkum að því að verðmæti skráðra hlutabréfa muni mögulega vaxa með. Þrátt fyrir að verð ákveðinna hlutabréfa á markaði hafi hækkað hraustlega á árinu 2013 á markaðurinn í heild nokkuð í land með að ná fyrri styrk. Þrátt fyrir að innlendur hluta bréfamarkaður muni seint ná hæðum síðasta ára ­ tugar má gera ráð fyrir því að nýskráningar á markað og vöxtur skráðra fyrirtækja geti falið í sér góð tækifæri fyrir fjár festa á komandi árum.“ „Til marks um það traust sem MP banki nýtur má nefna að Trygg ingasjóður inni ­ stæðueigenda og fjárfesta (TIF) valdi nýlega MP banka til að stýra eignasafni bank­ ans í kjölfar ítarlegs útboðsferlis.“ Dóra Axelsdóttir, forstöðu­ maður einkabankaþjónustu MP banka. Tryggvi Tryggvason forstöðumaður eignastýringar, Þórður Gunnars­ son sérfræðingur í einkabankaþjónustu og Kristinn Jóhannes Magnússon sérfræðingur í eignastýringu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.