Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 144

Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 144
144 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 P ersónuleikamat er að verða algengt hjálpar ­ tæki við ráðningar í störf, sérstaklega stjórn ­ unarstöður. Það er mikið í húfi þegar meta á hver er hæfastur til að ráða í laust starf. Mæli­ kvarðar til hæfni eru nauðsyn­ legir. Margt fæst með viðtölum við umsækjendur, yfirferð ferilskráa og fleira. Að velja rangan einstakling getur hins vegar verið dýrkeypt eins og allir atvinnurekendur vita. Þetta bendir Magnús Már Harðarson, ráðgjafi hjá Mannvali, á þegar hann útskýrir PPA­persónuleik­ amatið sem er nú notað víða um heim og hjá fjölmörgum erlendum stórfyrirtækjum – og nú á Íslandi. Styttir ráðningarferlið Persónuleikamat frá Thomas International sem nefnist PPA hefur nýst víða um heim í áratugi og Mannval hefur nú feng ið leyfið fyrir Íslandsmarkað í gegn um Danmörku. „Prófið ásamt úrvinnslu niðurstöðunnar tekur einungis fimmtán mínútur í stað sex til sextán klukkutíma. Spurningalisti PPA er líka miklu styttri en samt nákvæmur,“ segir Magnús en kerfið er viðurkennt af Samtökum breskra sálfræð­ inga og endurskoðað og yfirfarið af þeim á tveggja ára fresti. Magnús segir að með grein­ ingunni fáist útlistuð niður ­ staða um persónueiginleika um sækj andans, styrkleika og veikleika. „Það er metið með 24 spurningum hvernig umsækj­ andinn er á vinnustað, sem starfsmaður eða stjórnandi, en ekki utan þess,“ leggur Magnús áherslu á. Niðurstaðan um persónugerð umsækjandans kemur m.a. í myndrænu formi, á eins konar hniti sem fæst úr svörunum. Útkoman, eða hnitið sem umsækjandinn fær út úr prófinu, er svo borin saman við starfsgreiningarhnit (job profile) sem sýnir eiginleikana sem sóst er eftir. Æskilega manngerðin – eða starfsgreiningin – er þann ig myndræn á hniti og borin sam­ an við útkomu og hnit hvers og eins umsækjanda. Magnús bendir á að þetta sé ekki síst tæki til að auka fram­ leiðni. „Mannauðsstjórar nota þetta einnig víða til að meta hæfni innan fyrirtækisins, bæði þegar breytingar eiga sér stað en líka utan þess. Ef rétt fólk er í réttum stöðum á vinnustaðn um þá eykst að sjálfsögðu verð ­ mætið,“ segir hann. Stórfyrirtæki nota matið Dæmi má nefna að fyrirtæki eins og Sony, Siemens, FedEx, Volvo, Virgin trains, Swisshotel og L‘Oreal nota PPA­mælinguna. Þetta er einungis lítið brot þeirra allra því yfir þrjátíu og tvö þúsund fyrirtæki nota þetta tæki í sextíu löndum. Meira en tvö hundruð og fimmtíu þúsund manns hafa fengið þjálfun í notkun hugbúnaðarins fyrir persónuleikamatið og starfs ­ grein inguna (job profile). Hér á landi hefur Kópavogsbær tekið PPA í sína notkun. Fyrirtæki geta núna nýtt sér tækið til að vanda mannval sitt, með litlum tilkostnaði en á nákvæman hátt. Sjá nánar á: www.thomasinter­ national.net Persónuleikapróf á 15 mínútum Magnús Harðarson hjá Mannvali: Magnús Harðarson hefur rekið ráðningarstofuna Mannval í áraraðir. Hann býður upp á persónu- leikapróf á fimmtán til tuttugu mínútum með svonefndri PPA-aðferð. Magnús Harðarson Myndir: Geir ólafsson fólk Persónuleikapróf eru að verða algeng við ráðningar á starfsfólki, sérstaklega í stjórnunarstöður. Þessi próf taka mjög mislangan tíma en allt gengur út á að meta persónuleika viðkomandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.