Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Qupperneq 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2008, Qupperneq 9
XVIII. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA FYLGIRIT 57 V 4 Sjálfsprottið loftbrjóst báðum megin samtímis vegna lungnameinvarpa eistnakrabbameins. Sjúkratilfelli Gígja Guðbrandsdóttir, Asgerður Sverrisdóttir, Adolf Þráinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V 5 Miðaldra reykingamaður með risablöðru í lunga. Sjúkratilfelli Hilmir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson V 6 Broddblöðruheilkenni. Sjúkratilfelli Guðný Stella Guðnadóttir, Hannes Sigurjónsson, Þorbjöm Guðjónsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, Maríanna Garðarsdóttir, Ragnar Danielsen, Karl Andersen V 7 Rof á vélinda er oftast fylgikvilli læknisinngripa. Afturskyggn rannsókn á Landspítala Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson V 8 Aðgerð á Zenkers sarpi með sveigjanlegri holsjá. Tvö sjúkratilfelli Jón Örvar Kristinsson Suðursalur Veggspjöld V 9-16 Kl. 16.30-17.30 V 9 Afnæmingarmeðferð á íslandi 1977-2006 Yrsa B. Löve, Bjöm Rúnar Lúðvíksson, Davíð Gíslason, Unnur Steina Björnsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Inga Skaftadóttir V 10 Bælivirkni TGF-(3l og anti-TNFa tengist bælingu á helstu hjálparviðtökum T-frumna Brynja Gunnlaugsdóttir, Laufey Geirsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V 11 Lungnastarfsemi sjúklinga með sóragigt Jónas G. Einarsson, Björn Guðbjömsson, Þorvarður Jón Löve, Pétur H. Hannesson, Kristín Bára Jörundsdóttir, Gunnar Guðmundsson V 12 Ættgengi sóragigtar er sterk í fjóra ættliði Ari Kárason, Þorvarður Jón Löve, Björn Guðbjömsson V 13 Hodgkins eitilfrumukrabbamein á íslandi, klínísk og meinafræðileg rannsókn Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson, Bjami A. Agnarsson V 14 Staðbundinn æxlisvöxtur með uppruna í fleiðru á íslandi Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson V 15 Lyfjabrunnar á Landspítala 2002-2006, ísetning og notkun Skúli Ó. Kim, Páll H. Möller, Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir V 16 Valmiltistökur við meðferð blóðsjúkdóma á íslandi 1993-2004 Margrét Jóna Einarsdóttir, Bergþór Bjömsson, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir Norðursalur Veggspjöld V 17-23 Kl. 17.30-18.30 V 17 Þróun meltuónota hjá íslendingum á tíu ára tímabili Linda B. Ólafsdóttir, Bjami Þjóðleifsson, Hallgrímur Guðjónsson V 18 Faraldsfræðileg rannsókn á brjóstsviða á íslandi, tíu ára eftirfylgni Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson V 19 Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá 70 ára konum, mikilvægi líkamsþyngdar Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson V 20 Sjúklingur með skjaldbúskrabbamein og skjaldvakaofseytingu. Sjúkratilfelli Ari Jóhannesson, Eysteinn Pétursson, Jón Hrafnkelsson V 21 Æsavöxtur vegna villiframleiðslu á vaxtarhormónakveikju frá krabbalíki í lunga. Sjúkratilfelli Páll S. Pálsson, Ari Jóhannesson, Tómas Guðbjartsson V 22 Algengi og nýgengi samfallsbrota í hrygg meðal sjötíu og fimm ára kvenna Díana Óskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson V 23 Hvaða þættir tengjast styrk kalkkirtlahormóns í blóði við D-vítamín skort? Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson LÆKNAblaðið 2008/94 9

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.