Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 47
Helgin 13.-15. febrúar 2015 valentínusardagur 47 Dekraðu við þig með dásamlegum vörum frá Treets eða gefðu þeim sem þú elskar vellíðan sem fer vel með kroppinn. Treets gjafaöskjur; sturtusápur, baðsölt og krem sem derkra við þig, fríska og endurnæra húðina. Treets hörfræ hitapokar sem mýkja vöðva og auka blóðæði. Treets gelhanskar fyirir húðina, ilmkerti fyrir andrúmsloftið og ölmargt eira sem fer vel með þig og þína. Vellíðan fyrir ástina Treets vörurnar fást hjá Lyu,Apótekinu, Heilsuhúsinu, Lyfsalanum, Lyaveri,Apóteki Garða- bæjar, Apóteki Hafnararðar, Árbæjarapóteki, Akureyrarapóteki og Lyavali Mjódd. Söluaðili: Innland ehf Svarið við spurningu dagsins Fylgiskar - Suðurlandsbraut 10, 108 Rvk - Nýbýlavegi 4, 200 Kóp - Sími 533 1300 - fylgiskar.is BOLLA, BOLLA, FISKIBOLLA það er gaman hjá okkur á bolludaginn Mánudaga - föstudaga 10.30 - 18.30 Laugardaga frá 11.00-16.00 (Kópavogur) Fylgiskar leggja áherslu ár hvert á ölbreytt og girnilegt úrval af skibollum í tilefni bolludagsins. Komdu bragðlaukunum á óvart og veldu milli ölmargra tegunda er prýða skborðið okkar . Gamaldags skibollur - Austurlenskar skibollur með teriyaki - Arabískar skibollur með tómat chutney - Laxabollur með mangó salsa - Krabbabollur með papriku & chilli salsa - Saltsksbollur með aioli uppskrift Vanillu bollakökur 250 gr. sykur 140 gr. smjör 2 egg 250 gr. hveiti 1 1/2 msk. vanilla extract 1 tsk. lyftiduft 1-2 dl. mjólk Þeytið saman smjör og sykur í þrjár mínútur, bætið einu og einu eggi saman við. Þeytið vel á milli. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. þrisvar sinnum. Bætið hveitiblöndunni, vanilla extract og mjólkinni saman við og blandið mjög vel saman í nokkrar mínútur þar til blandan verður orðin silki- mjúk. Setjið í bollakökuform og inn í ofn við 180°C í 20 mínútur. Kælið alveg að bakstri loknum og skreytið með góðu kremi. Smjörkrem: 230 gr. mjúkt smjör 5 dl. flórsykur 2 tsk vanilla extract 2 msk. mjólk Allt þeytt saman. Setjið nokkra dropa af rauðum matarlit í kremið og skreytið svo með hjarta á toppnum. Einföld leið til að gleðja ástvini á Valentínusardaginn er að baka bollakökur sem skreyttar eru með rauðu kökukremi með hjörtum sem má nálgast í sérverslunum eða föndurbúðum. Þessi uppskrift kem- ur frá Evu Laufeyju Hermannsdótt- ur Kjaran sem heldur úti upp- skriftavefnum evalaufeykjaran. com, en hún gaf nýverið út upp- skriftabókina Matargleði Evu. Vanillukökur fyrir Valen- tínusardaginn skreytt með hjörtum, englum og ástarörvum sem kennd eru við ást- arguðinn Kúpídó, eða Amor. Í tilefni af valentínusardeginum er því ekki úr vegi að nota tæki- færið til þess að skrifa sínum heitt- elskaða, eða sinni heittelskuðu, nokkrar línur sem ylja að hjarta- rótum. Það leiðist líklega engum að lesa ástarjátningar og önnur fagur- mæli á fallegu korti eða bréfsefni. Sumir skrifa ástarljóð í kortið. Aðrir lista upp jákvæða eiginleika sem viðkomandi elskar hjá ást- vinu/vini. Þá er hægt að prenta út myndir og láta fylgja með kortinu eða gjafakort fyrir eitthvað spenn- andi í tilefni dagsins. Skemmtileg leið til að krydda upp á tilveruna og að sýna ástina í verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.