Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 56
Fáðu meira út úr Fríinu gerðu verðsamanburð á hótelum og bílaleigubílum á túristi.is Í söngleiknum Björt í sumarhúsi segir frá Björt sem er í pössun hjá afa sínum og ömmu í sumar-bústað en þar er lítið við að vera og henni leiðist. Í bústaðnum eru engin númtímatæki eins og tölvur og snjallsímar. Afinn og amman reyna að hafa ofan af fyrir henni, en hún gerist æ óþægari. Glói gullfiskur, fiskifluga, hlaupagikkur og dúðadurtur koma við sögu en að lokum finnast bækur í bústaðnum og Björt kemst í ró. Meðal leikara er leik- og söngkonan Valgerður Guðnadóttir sem fer með hlutverk ömmunnar. „Söng- leikurinn var frumsýndur á Myrkum músíkdögum í byrjun febrúar og undirtektirnar voru svo góðar að það var grundvöllur fyrir því að endurtaka þetta,“ segir Valgerður, eða Vala eins og hún er kölluð. „Við stefndum svo sem alltaf á það og áhuginn lét ekki á sér standa,“ segir Vala. Verkið er nýtt en Elín Gunnlaugsdóttir byggir það á texta Þórarins Eldjárns úr bókinni „Gælur, fælur og þvælur“. „Það er ekki oft sem það eru ný verk frum- flutt fyrir þennan markhóp og því er mjög gaman að taka þátt í þessu,“ segir Vala. „Maður fær að setja sitt mark á hlutverkið og það er alltaf gaman að vinna eins náið með tónskáldinu eins og maður gerir í nýjum verkum. Þórarinn semur leiktextann og hann er alveg bráðfyndinn og tvíræður í hans anda,“ segir Vala. „Þetta er skemmtilegt fyrir alla aldurshópa, ekki síst fullorðna. Þórarinn hefur einstakt lag á að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn,“ segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. Söngleikurinn Björt í sumarhúsum er sýndur í Tjarnarbíói á laugardaginn klukkan 15 og einnig er stefnt á aðra sýningu laugardaginn 28. febrúar. Allar nánari upplýsingar má finna á vef leikhússins, www. tjarnarbio.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  Söngleikur nýtt fjölSkylduverk Í tjarnarbÍói Gaman að gera eitthvað alveg nýtt Björt í sumarhúsi er nýr íslenskur söngleikur fyrir börn sem hlaut frábærar undirtektir þegar hann var frumsýndur 1. febrúar í Hörpu á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar. Tónlistin er eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns sem byggir á ljóðum úr bókinni „Gælur, fælur og þvælur“. Um helgina verður söngleikurinn sýndur aftur og þá á sviði Tjarnarbíós. Valgerður Guðnadóttur, til vinstri, leikur ömmu í söngleiknum Björt í sumarhúsi. Fyrir miðju er Una Ragnarsdóttir, Jón Svavar Jósefsson er við hlið hennar. Aftastur er Bragi Bergþórsson, sonur Bergþórs Pálssonar. Ljósmynd/Óperarctic Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Lau 28/2 kl. 20:00 5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00 Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k. Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Fös 6/3 kl. 19:30 25.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Karitas (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur. Ofsi (Kassinn) Fös 13/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30 Allra síðustu sýningar! Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu 56 menning Helgin 13.-15. febrúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.