Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Síða 56

Fréttatíminn - 13.02.2015, Síða 56
Fáðu meira út úr Fríinu gerðu verðsamanburð á hótelum og bílaleigubílum á túristi.is Í söngleiknum Björt í sumarhúsi segir frá Björt sem er í pössun hjá afa sínum og ömmu í sumar-bústað en þar er lítið við að vera og henni leiðist. Í bústaðnum eru engin númtímatæki eins og tölvur og snjallsímar. Afinn og amman reyna að hafa ofan af fyrir henni, en hún gerist æ óþægari. Glói gullfiskur, fiskifluga, hlaupagikkur og dúðadurtur koma við sögu en að lokum finnast bækur í bústaðnum og Björt kemst í ró. Meðal leikara er leik- og söngkonan Valgerður Guðnadóttir sem fer með hlutverk ömmunnar. „Söng- leikurinn var frumsýndur á Myrkum músíkdögum í byrjun febrúar og undirtektirnar voru svo góðar að það var grundvöllur fyrir því að endurtaka þetta,“ segir Valgerður, eða Vala eins og hún er kölluð. „Við stefndum svo sem alltaf á það og áhuginn lét ekki á sér standa,“ segir Vala. Verkið er nýtt en Elín Gunnlaugsdóttir byggir það á texta Þórarins Eldjárns úr bókinni „Gælur, fælur og þvælur“. „Það er ekki oft sem það eru ný verk frum- flutt fyrir þennan markhóp og því er mjög gaman að taka þátt í þessu,“ segir Vala. „Maður fær að setja sitt mark á hlutverkið og það er alltaf gaman að vinna eins náið með tónskáldinu eins og maður gerir í nýjum verkum. Þórarinn semur leiktextann og hann er alveg bráðfyndinn og tvíræður í hans anda,“ segir Vala. „Þetta er skemmtilegt fyrir alla aldurshópa, ekki síst fullorðna. Þórarinn hefur einstakt lag á að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn,“ segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. Söngleikurinn Björt í sumarhúsum er sýndur í Tjarnarbíói á laugardaginn klukkan 15 og einnig er stefnt á aðra sýningu laugardaginn 28. febrúar. Allar nánari upplýsingar má finna á vef leikhússins, www. tjarnarbio.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  Söngleikur nýtt fjölSkylduverk Í tjarnarbÍói Gaman að gera eitthvað alveg nýtt Björt í sumarhúsi er nýr íslenskur söngleikur fyrir börn sem hlaut frábærar undirtektir þegar hann var frumsýndur 1. febrúar í Hörpu á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar. Tónlistin er eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns sem byggir á ljóðum úr bókinni „Gælur, fælur og þvælur“. Um helgina verður söngleikurinn sýndur aftur og þá á sviði Tjarnarbíós. Valgerður Guðnadóttur, til vinstri, leikur ömmu í söngleiknum Björt í sumarhúsi. Fyrir miðju er Una Ragnarsdóttir, Jón Svavar Jósefsson er við hlið hennar. Aftastur er Bragi Bergþórsson, sonur Bergþórs Pálssonar. Ljósmynd/Óperarctic Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Lau 28/2 kl. 20:00 5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00 Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k. Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Fös 6/3 kl. 19:30 25.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Karitas (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur. Ofsi (Kassinn) Fös 13/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30 Allra síðustu sýningar! Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu 56 menning Helgin 13.-15. febrúar 2015

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.