Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 19
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4- 22 10 Mercedes-Benz CLA-Class 4MATIC Óviðjafnanlegur ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Þú nnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook Nú fæst Mercedes-Benz CLA-Class með 4MATIC aldrifsbúnaði. Þrátt fyrir að vera einstaklega öflugur og skemmtilegur í akstri þá er hann bæði umhverfismildur og eyðslugrannur. Útlitshönnun og öryggis- búnaður í sérflokki, eins og við er að búast frá Mercedes-Benz. Í einu orði sagt óviðjafnanlegur. Þessum verður þú að kynnast nánar, komdu í Öskju og reynsluaktu. CLA 200 CDI, 4MATIC aldrifsbúnaður, 7 þrepa sjálfskipting, 136 hö., eyðsla frá 4,6 l/100 km í blönduðum akstri. Verð frá 6.520.000 kr. Dramatískar ballöður gamaldags Hvaða lag átti síst erindi í keppnina í ár? „Myrkrið hljótt var 20 árum of seint í þessa keppni þó Erna Hrönn sé frábær söngkona.“ „Daníels Olivers lagið, man ekki einn tón úr því, bara ekki minn tónlistartebolli en getur vel verið að massinn fíli þetta í ræmur í Eurovision, svo kannski á það fullt erindi í þessa keppni.“ „Mér finnst öll lögin fín, ekkert ömur- legt. Hvet þá sem eru ósammála að: a) slökkva á sjónvarpinu, b) senda inn lag/ lög á næsta ári.“ „Fjaðrir með Sunday, mjög lélegt lag sem veit ekki hvað það er, popplag eða technolag. Þú verður að ákveða þig, þetta er Eurovision, við ráðum ekkert við gátur.“ Niðurstaða: Ekkert lag sem var af- gerandi. Þó voru flestir á því að ofur dramatískar ballöður séu gamaldags. Bert bak Hildar og pils Einars Ágústs Hver hefur skartað besta klæðaburðinum í keppninni? „Klárlega fær Einar Ágúst prik fyrir að draga fram pilsið góða.“ „Rifnu buxurnar hans Frikka Dórs eru buxur keppninnar.“ „Hildur Kristín Stefánsdóttir í hvíta gallanum. Alltaf plús að sýna smá bak.“ Niðurstaða: Einar Ágúst í pilsinu og Hildur Kristín söngkona Sunday skoruðu hæst hjá dómnefnd. Vantar öryggari flytjendur og gott flipp-lag Dómnefndin hafði misjafna skoðun á því hvort eitthvað vantaði tilfinnanlega í keppnina í ár og lágu sumir ekki á skoðunum sínum. „Það hefur vantað öruggari flytjendur. Allt of mikið af fölskum söng. Ef menn eru falskir í Söngvakeppninni þá verða þeir ennþá falskari í stóru keppninni í Vín. Ekki það að manni hefur sýnst lögin komast áfram hér heima þrátt fyrir pípandi falskan flutning. Hvað er fólk að spá heima í stofu?“ „Það vantaði eitt gott flipp-lag. Fólk var dálítið að taka þetta alvarlega í ár.“ „Ef júróvisjónkeppnir síðustu ára hafa sýnt fram á að eitthvað vanti í íslensku atriðin þá er það sirkusatriði, meira gimmikk, stærri leikmynd fyrir hvert og eitt atriði, eða eitthvað eftirminnilegt. Silvía Nótt og Selma eru þær sem hafa staðið sig best af íslensku keppend- unum að þessu leyti. Það er kjaftæði að júróvisjón sé tónlistarkeppni – þetta er keppni í sjónvarpi og pródúsjón og það á ekki að vanmeta það. Ekki senda fólk út sem er að leika að spila á hljóðfæri, heldur sem blæs eldi, hjólaskautar í kringum söngvarann eða gerir atriðið sjónrænna.“ Álitsgjafar fréttatímans Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir upp- lýsingafulltrúi. Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjar- fulltrúi í Hafnarfirði og sólarsömbu- stúlka. Henný María Frímansdóttir upplýs- ingafulltrúi Iceland Airwaves Björn Jörundur kynþokkafyllstur Eurovision er ekki bara lagakeppni, þar leikur útlit og þokki líka stóra rullu. Hver hefur mesta kynþokkann í ár? „Fyrir keppni hefði ég sagt Frikki Dór, en ég ætla að segja Flexi.“ „Bjánaleg spurning. Björn Jörundur er að keppa. Á einhver annar séns?“ „Það drýpur kynþokkinn af Einari Ágústi í þessar keppni. Hann hefur gengið í endurnýjun lífdaga og hlýtur að vera í hvers manns dagdraumum.“ Niðurstaða: Björn Jörundur Friðbjörns- son skoraði hæst í stigagjöfinni. úttekt 19 Helgin 13.-15. febrúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.