Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Qupperneq 69

Fréttatíminn - 13.02.2015, Qupperneq 69
19. Febrúar 20. Febrúar 21. Febrúar 22. Febrúar 23. Febrúar 24. Febrúar 25. Febrúar 26. Febrúar 27. Febrúar 28. Febrúar 1. mars Viðburðir FAMU Midpoint Fyrirlestur - 20:00-21:30 Salur 2 í BíóParadís Masterklassi m. Rachid Bouchareb & Brenda Blethyn - 16:00-17:30 Salur 1 í Bíó Paradís Pallborð um Kvikmyndagag- nrýni - 12:00- 13:30 Salur 1 í Bíó Paradís Fyrirlestur:Evrópa fjárfestir í íslenskri kvikmyndagerð - 12:00 Salur 2 í BíóParadís Christine Vachon Masterklassi - 15:00-17:00 Salur 2 í Bíó Paradís EARTH 101 Ráðstefna Háskóli Íslands 12:00-16:00 16:00 Salur 1 The New Girlfriend Days of Glory Q&A - 15:30 Party Girl - 15:30 Íslenskar stuttmyndir Salur 2 1001 Grams Q&A - 15:45 The New Girlfriend - 15:30 A Girl Walks Home Alone at Night Salur 3 Horse Money Horse Money Amour Fou Gett - 15:30 18:00 Salur 1 1001 Grams Q&A Blind Q&A Goodbye to Language 3D - 18:30 Field of Dogs Tangerines Two Men in Town REMAKE.me Q&A The Kidnapping of Michel Houellebecq LOKAMYND - Tilkynnt síðar The Inner Scar Salur 2 Blind Q&A London River Eyes of a Thief Q&A - 17:30 Mirage Tár úr steini Q&A Land og synir Q&A Vinnings stuttmynd og heimildamynd Eddunnar The Mafia Only Kills in Summer SAFE - 17:30 Merchants of Doubt Salur 3 Rocks in My Pockets Field Of Dogs In the Basement REMAKE.me Blind Tangerines Amour Fou REMAKE.me Q&A Ida What We Do in the Shadows 20:00 Salur 1 OPNUNARMYND - Blowfly Park - 19:45 Blowfly Park Q&A - 20:15 The Trip to Italy - 20:15 Two Men in Town Q&A Two Men in Town Íslenskar stuttmyndir Q&A The Inner Scar - 20:30 Merchants of Doubt Q&A Verðlaunastuttmy- ndir Alþjóðaban- kans Q&A Wild Tales Tilkynnt síðar Salur 2 OPNUNARMYND - Blowfly Park - 19:45 Eyes of a Thief Q&A Vinningsmynd Eddunnar Tangerines Field of Dogs Q&A - 20:30 Field of Dogs Q&A - 20:30 Kaldaljós Q&A The Man in the Orange Jacket Q&A A Girl Walks Home Alone At Night Wild Tales Salur 3 OPNUNARMYND - Blowfly Park - 19:45 Gett The Mafia Only Kills in Summer Rocks in My Pockets Rocks In My Pockets Eyes of a Thief In the Basement The New Girlfriend Eyes of a Thief The Man in the Orange Jacket - Q&A Tilkynnt síðar 22:00 Salur 1 A Girl Walks Home Alone At Night Days of Glory - 22:45 Party Girl - 22:30 What We Do in the Shadows - 22:45 Party Girl - 22:15 Goodbye to Language 3D - 22:15 Goodbye to Language 3D Ida - 22:45 What We Do in the Shadows - 22:30 Julia - 22:15 - Miðnæturmynd Tilkynnt síðar Salur 2 The Kidnapping of Michel Houellebecq Black Coal Thin Ice Black Coal Thin Ice - 22:15 Amour Fou - 22:45 London River The Trip to Italy - 22:45 Blowfly Park - 22:45 The Man in the Orange Jacket - 22:30 Íslenskar stuttmyndir Tangerines - 22:30 Tilkynnt síðar - 22:30 Salur 3 The Mafia Only Kills in Summer The Man In the Orange Jacket - 22:15 Kidnapping of Michel Houellebecq Gett Horse Money 1001 Grams The Trip to Italy In the Basement Two Men in Town Mirage Tilkynnt síðar European Film Festival Program Feb 19th March 1st St oc kfi sh Stockfish þakkar: *Q&A = Spurt og svarað*3D = Myndin er sýnd í þrívídd www.stockfishfestival.is Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík Óskarsmyndir og Nico á Íslandi Þrjár myndir af þeim fimm sem keppa um Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin verða sýndar á Stockfish. Mandarínur (Tangerines) frá Eistlandi, Ida frá Póllandi og Hefndarsögur (Wild Tales) frá Argentínu. Þar með verða allar myndirnar fimm sýn- dar í íslenskum kvikmyndahú- sum – en áður hafði Timbúktú frá Máritaníu verið sýnd á RIFF og Leviathan frá Rússlandi var lengi í almennum sýningum í Bíó Paradís. Meðal annarra verðlauna- mynda hátíðarinnar má nefna hina ísraelsku Gett sem tilnefnd var til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda mynd, Kola- farminn (Black Coal, Thin Ice) kín- verska rökkurmynd sem vann Gullbjörninn á Berlinale í fyrra og Bless tungumál (Goodbye to Language 3D), þrívíddar- mynd eftir meistara Godard, og hina frönsku Party Girl, en báðar unnu þær meðal annars verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. What We Do in the Shadows og Hefndarsögur eru þó ekki einu gamanmyndir hátíðarinnar. Undirtónninn er þó myrkur í þeim og sama má segja um hina ítölsku mynd Mafían drepur aðeins á sumrin (The Mafia Only Kills in Summer), þar sem við fylgjumst með pilti nokkrum sem elst upp í skugga endalaus- ra mafíumorða. Nýja vinkonan (The New Girlfriend) er nýja- sta mynd franska leikstjórans François Ozon og í henni er spilað á nokkuð óvæntan hátt á kyngervi og væntingar áhorf- enda í þeim efnum. Isild Le Beso leikur í myndinni en íslenskir áhorfendur kannast örugg- lega margir við hana úr The Good Heart Dags Kára. Loks er lettneska myndin Rocks in My Pockets gamansöm teiknimynd um þunglyndi, en hún var fyrsta teiknimyndin sem sýnd var í aðalkeppninni á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni síðasta sumar. Þá fylgja bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon sjónvarpsþáttaröðinni The Trip eftir með bíómyndinni The Trip to Italy. Þar leika þeir skáldaða útgáfu af sjálfum sér og það gerir rithöfundurinn Michel Houllebecq líka í Ráninu á Michel Houllebecq (The Kid- napping of Michel Houllebecq). Rithöfundar koma við sögu í fleiri myndum hátíðarinnar. Amour Fou fjallar um eitt af frægustu rómantísku skáldum austurríski leikstjórinn Ulrich Seidl, sem leikstýrt hefur Para- dísar-þríleiknum, sem finnur alls kyns furðufugla í kjöllurum Þýskalands, Heinrich von Kleist, og ástarævintýri hans. Þá fær hinn Guðdómlegi gleði- leikur Dante ansi óvænta úr- vinnslu í pólsku myndinni Hunda- vellir (Field of Dogs), þar sem við fylgjumst með syrgjandi heim- spekiprófessor sem vinnur í stórmarkaði á meðan Eyjafjalla- jökull hefur ófyrirséð áhrif á íbúa Póllands. Tveir leikstjórar hátíðar- innar hverfa þó að mestu frá skáldskapnum yfir í raunveru- leikann. Annars vegar er það Austurríkis í myndinni Kjallara- sögur (In the Basement). Þá er myndin Hestafé (Horse Money) ansi langt inná mörkum raun- veruleikans — en þar heldur portúgalski leikstjórinn Pedro Costa áfram að rannsaka fátækra hverfi Lissabon-borgar – þar sem íbúar þeirra leika sjálfa sig. Frændur okkar Norðmenn eru sérstakir gestir hátíðarinnar í ár – en þrjár norskar myndir verða sýndar á hátíðinni og leikstjórar þeirra verða meðal gesta. Bent Hamer mætir með framlag Norðmanna til Óskarsins, 1001 Gramm, Eskil Vogt mætir með Blind og Unni Straume mætir með REMAKE.me. Framleiðandinn og Íslands- vinurinn Jim Stark mætir með ungversku myndina Hillingar (Mirage) og meðal annarra mynda með Íslandstengingu er Julia, sem fjallar um blóðuga hefnd fórnarlmabs nauðgunar og í kreditlistanum má meðal annars finna Bergstein Björgúlfs- son sem sér um kvikmynda- töku, Hákon Sverrisson sem er aðstoðartökumaður, Sverrir Kristjánsson sem klippir og Frank Hall sem semur tónlistina. Þá er Rósa Guðmundsdóttir í litlu hlutverki í myndinni. Svo kemur meiri hrollur frá Lettlandi, en Maðurinn í gula vestinu (The Man in the Orange Jacket) er fyrstu hrollvekjan sem Lettar gera eftir að þeir öðluðust sjálfstæði. Hún fjallar um vinnumann í gulu vesti sem er sagt upp störfum – en í staðinn fyrir að fara heim og gráta atvinnumissinn fer hann heim til mannsins sem sagði honum upp og slátrar honum og konunni hans með exi. Maðurinn í gula vestinu virðist þannig í upp- hafi myndar vera hefndarengill sem myrðir vonda kapítalista. En eftir morðin þá yfirgefur hann ekki sveitasetur yfirmannsins – þver t á móti gerist hann ábúandi og tekur upp siði yfir- stéttarinnar. En hann verður líka fljótlega ofsóknarbrjálaður – gæti verið að það sé annar maður í gulu vesti þarna úti sem sé á eftir honum? Loks verður hálfgerð óvissu- sýning á íslenskum myndum, því helstu sigurmyndir Eddu- hátíðarinnar verða sýndar – nánar tiltekið besta leikna mynd í fullri lengd, besta heimilda- mynd og besta stuttmynd. Loks verða fimm stuttmyndir sýndar saman en þær keppa allar um aðalverðlaun hátíðarinnar, Sprett- fiskinn knáa. Evrópsk kvikmyndaveisla með Óskarsívafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.