Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 13.02.2015, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Töffari með hjarta úr gulli Aldur: 32. Maki: Enginn. Börn: Gabríel Máni, 10 ára, og Jara Líf, 4 ára. Menntun: Burtfararpróf frá jazz-og rokksöngdeild við Tónlistarskóla FÍH og BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Starf: Starfandi söng- og bassaleikari, m.a. með eigin hljómsveit, Erla Stefáns & The Sinister Trio, og tónlistarkennari við Tónlistarskóla Árbæjar. Fyrri störf: Hitt og þetta, kaffihús, leikskóli, Þjóðleikhúsið og gagnavinna við tonmennt.com. Áhugamál: Tónlist, myndlist, húðflúr, stríðsmyndir, diskó friskó og gott spjall yfir góðum kaffibolla. Stjörnumerki: Fiskur. Stjörnuspá: Slakaðu á, þú kemur hugsanlega meiru í verk fyrir vikið. Minna ákveðin manneskja hefði flúið verkefnið en þú gefst alls ekki upp. Erla er endalaust skemmti-leg, hæfileikabúnt og haf-sjór af fróðleik um tónlist og kvikmyndir,“ segir Ásta Sveinsdóttir, vinkona Erlu. „Hún er fyndin og úrræðagóð, alger töffari, hörkutól með hjarta úr gulli,“ segir Ásta. Erla Stefánsdóttir er ein fárra kvenna sem hefur lagt fyrir sig bassaleik hér á landi. Hún er því áberandi með bassann og spilar með hinum og þessum listamönnum og hljómsveitum. Hún tók þátt í tveimur lögum í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Annars vegar með Bjarna Lárusi Hall í laginu Brotið gler, og með Hauki Heiðari í laginu Milljón augnablik sem keppir í úrslitaþættinum um helgina. Hrósið ... ... fær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals í handknattleik, sem í vik­ unni hlaut nafnbótina skyndihjálparmaður ársins. Anna Úrsúla, ásamt liðsfé lög um sín­ um í Val, bjargaði lífi manns sem hné niður í Vals heim il inu síðasta vor. Erla StEfánSdóttir 20% afsláttur af loðkrögum Í tilefni af Valentínusardeginum er 20% afsláttur föstudag—sunnudag af loðkrögum Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.