Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 49
heilsa 49Helgin 13.-15. mars 2015 VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA… ÞVOTTAEFNI | HREINLÆTISVÖRUR | HÚÐVÖRUR | ANDLITSLÍNA | BARNAVÖRUR ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ VÖRUM FRÁ NEUTRAL …fyrir heimilið, fjölskylduna og þig. Neutral er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og inniheldur engin ilmefni, litarefni eða paraben – þannig hjálpar Neutral þér að vernda húð allra í fjölskyldunni. Skoðaðu allar Neutral vörurnar í næstu verslun eða kíktu á Neutral.is ÍS LE N SK A S IA .IS N AT 7 16 82 1 1/ 14 Framleiðsla og dreifing á hinum vinsælu EGF og BIOEFFECT húðvörum frá Sif Cosmetics hlutu nýverið óháða gæðavottun frá faggild- um vottunaraðila. Sif Cosme- tics er meðal fyrstu íslensku snyrtivörufyrirtækja sem fær vottun af þessu tagi. „Fram- leiðsla og sala Sif Cosmetics á húðvörum hefur vaxið mikið á síðustu árum og um leið hefur flækjustigið aukist gríðarlega,“ sagði Kristinn D. Grétarsson, forstjóri Sif Cosmetics, við afhendingu vottunarinnar. „Það var þess vegna mjög mikilvægt fyrir okkur að taka upp gæðakerfi til að halda utan um fram- leiðsluna, tryggja gæði á okkar vörum allt til neytenda og uppfylla kröfur yfirvalda. Ég er mjög ánægður með að hafa nú hlotið þessa óháðu vottun á þessarri vinnu, því hún skiptir miklu máli, meðal annars í markaðsstarfi erlendis.“ BIOEFFECT hefur á undanförnum árum tryggt sér sess sem eitt þekktasta íslenska vörumerkið á alþjóð- legum neytendamarkaði og vörurnar fást nú í mörgum helstu stórverslunum, snyrti- vöruverslunum, flugfélögum, heilsulindum og vefverslun- um heims. Sif Cosmetics hlýtur gæðavottun vöðvavirkni í miðhluta axlarvöðva þegar eplapúðinn var notaður sem framhandleggsstuðningur en án hans, fyrir bæði hægri og vinstri hönd. „Góður stuðningur undir framhandleggina fyrir framan bolinn getur því haft mikið að segja þegar unnið er með hönd- unum. Auðvelt er að hagræða og laga eplapúðann að sér eins og hverjum og einum finnst best, til að létta þunga handleggjanna og minnka þannig tog á axlarliðina,“ segir Bjargey. Hugmyndin að Bara-púðunum fékkst þegar frændi Bjargeyjar barðist við MND-sjúkdóminn og hannaði hún púða sérstaklega sem handleggjastoð fyrir hann í hjóla- stól. Síðan hefur verið þróuð heil vörulína sem eplið tilheyrir. „Það var ákveðin viðurkenning fyrir okkur að Hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands hóf strax árið 2006 að úthluta vörunum til skjólstæðinga sinna. Sá meðbyr og góðar móttökur bæði viðskipta- vina og fagfólks hefur fleytt okkur á þann stað sem við erum í dag,“ segir hún en eplið hefur meðal annars nýst konum með sogæða- bjúg eftir brjóstakrabbameins- aðgerð. Á síðasta ári fékk Bara markaðsstyrk úr tækniþróunar- sjóði Rannís. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Blátt epli var sérframleitt í 25 tölusettum eintökum og verður til sölu í Maclandi á Laugavegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.