Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 75
Moroccanoil Restorative Mask
Tvær algengustu orsakir þess að hárið skemmist eru
harðar efnameðferðir og óhóflega miklar hitameðferðir.
Ofnotkun á hitameðferðum, sem dæmi, brýtur niður
náttúrulegan varnarskjöld hársins, sem veldur því að
hárið fær harða áferð, verður mjög opið og gljúpt, þurrt
og brothætt. Til að byggja upp hárið mælum við með
Moroccanoil Restorative Mask sem er algjör krafta-
verka djúpnæringarmaski! Hann er ríkur af arganolíu og
próteinum sem styrkja og endurbyggja og gefa strax full-
komna viðgerð á aðeins 5-7 mínútum. Þessi
hágæða formúla fyllir hárið af próteini
sem gerir það sterkara, heilbrigðara
og fallegra. Þennan maska
mælum við með að nota
vikulega fyrst um sinn og
svo aðra hverja viku þegar
ástand hársins fer batnandi.
Eftir meðferð af próteinríkum
maskanum mælum við alltaf
með því að loka hárinu með þinni
uppáhalds Moroccanoilnæringu sem
gerir hárið silkimjúkt og meðfærilegt.
Moroccanoil
Oily Scalp
Ef þú ert að eiga
við feitan hársvörð
mælum við með Oily
Scalp Treatment.
Fitugur og ofvirkur
hársvörður getur haft
neikvæð áhrif á
heilsu hársins með
því að láta hárið líta
máttlaust og líflaust
út. Þessi einstaka
meðferð er blanda af
arganolíu með miklu
magni andoxandi efna
og lífsnauðsynlegri
engiferolíu. Meðferðin
hjálpar við að leiðrétta
ójafnvægi og draga úr
bólgum í hársekknum
sem stjórna fitufram-
leiðslunni.
tískaHelgin 13.-15 mars 2015 7
Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
FLOTT FÖT Í STÆRÐUM 14-28 FYRIR
SKVÍSUR Á ÖLLUM ALDRI!
PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS
SENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER!
JAKKI
STÆRÐIR 16-26
VERÐ: 10.990 KR
FULL BÚÐ AF
NÝJUM VÖRUM!
Hágæða hárvörur fyrir heilbrigðara hár
Þ egar veðrabreyt-ingar hafa verið miklar eins og að
undanförnu eru margir
að eiga við vandamál
tengd húð og hársverði.
Moroccanoil býður upp
á tvennskonar með-
ferðir fyrir hársvörð-
inn, önnur er fyrir
þá sem stríða
við þurran og
flakandi hárs-
vörð en hin er
fyrir hár sem
á það til að
fitna. Einnig
bjóðum við upp
á þrjár mismunandi djúp-
næringarmeðferðir sem
eru öllu hári nauðsynleg-
ar, sérstaklega eftir frost
og kulda, hitabreytingar
og efnameðhöndlanir.
Helstu ummerki þess
að hárið sé þurrt og
leiðinlegt eru t.d. sýni-
lega klofnir endar, hörð
og svampkennd áferð.
Helstu merkin um að
hárið sé ofþornað eru
t.d. úfið, rafmagnað og
brothætt hár. Þetta eru
allt einkenni sem þú
þarft að vera meðvituð
um og meðhöndla sem
fyrst.
Unnið í samstarfi við
Regalo
Moroccanoil Intense
og Hydrating Mask
Sem viðbót við daglega rakanæringu
er gott að bæta við hármaska einu
sinni í viku. Þessi viðbót mun skila
hárinu djúpnærðu og endurheimta
eiginleika hársins eins og áferð,
teygjanleika, meðfærileika og glans.
Fyrir þykkt og gróft hár er mælt með
Moroccanoil Intense Hydrating Mask
og fyrir fíngert/lint hár Moroccanoil
Weightless Hydrating Mask. Fyrir
sérlega þurrt hár má nota maskana
tvisvar sinnum í viku fyrstu tvær vik-
urnar og minnka svo í eitt skipti á viku
þegar ástand hársins fer batnandi.
Moroccanoil Treatment + Light
Moroccanoil Treatment er fjölhæf og
nærandi silkimjúk formúla sem skilur
ekki eftir sig fituga eða klísturslega
áferð. Þessi marghliða og einstaka
efnaformúla má nota sem næringu,
mótunar- og áferðarefni. Hún er frum-
kvöðull í formi hárvara með olíu og af
sjálfsdáðum vakið heimsathygli á argan
olíu.Hún blandast fullkomlega við aðrar
vörur og dregur úr þurrkunar og mót-
unartíma hársins ásamt því að byggja
hárið upp í hvert skipti. Moroccanoil
Treatment meðferðin umbreytir hárinu
gjörsamlega með því að skila töpuðum
próteinum aftur inní hárið til að styrkja
það á nýjan leik Einstakur grunnur fyrir
allar hárgerðir.
Moroccanoil Dry Scalp
Ef hársvörðurinn er þurr og viðkæmur og
kláði og flögnun vandamál er Moroccanoil
Dry Scalp Treatment málið sem vikuleg
rútína. Það mun vinna á ójafnvægi hársv-
arðarins, minnka ertingu, kláða, þurrk og
flösu og endurnæra hárið frá rót til enda.
Meðferð fyrir hársvörðinn er hægt að fá á
öllum okkar Moroccanoilhárgreiðslustofum
og eining er hægt að kaupa meðferðina til
að nota heima fyrir. Þessi einstaka með-
ferð kemur jafnvægi á hársvörðinn með
arganolíu, olíum úr lofnarblómi og blágresi.
Kynntu þér málið á þinni hárgreiðslustofu.
Opnir skór frá
Sixty Seven
Sixty Seven
16.995 kr.
Kaupfélagið/skor.is
Flottir skór á alla fætur
Flottir NIKE
Air max
Nike – Air max
29.995 kr.
AIR Smáralind /skor.is
Silfraðir skór
frá MJUS
MJUS
22.995 kr.
Kaupfélagið/skor.is