Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 82

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 82
tíska Helgin 13.-15 mars 201514 NÝTT MASTERPIECE TRANSFORM MASKARI Nýr maskarabursti með smáum, stuttum hárum sem auðveldar honum að ná til allra augnháranna. Þéttir, lengir og þykkir hvert einasta augnhár. Gefur fullkomna útkomu. Fullkomnaðu útlitið með MAX FACTOR Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. HAGKAUP – Holtagörðum, Kringlunni, Smáralind, Skeifunni. Lyf og heilsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Garðabæjar, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaver, Lyfjaval Bílaapótek, Nana Hólagarði, Lyfsalinn Glæsibæ, Urðarapótek. Landið: Lyf og Heilsa: Glerártorgi, Hrísalundi, Hverargerði og Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki, Apótek Suðurnesja. Elín Anna Steinarsdóttir starfar sem flugfreyja og finnst gott að geta gripið í litina frá Refectocil til að viðhalda góðum lit á augnhárum og augabrúnum. Fastur litur fyrir augnhár og augabrúnir Refectocil er fastur litur fyrir augnhár og augabrúnir. Litirnir eru fáanlegir í nokkrum litatónum og endast í allt að sex vikur. A llar íslenskar konur ættu að þekkja Refectocil vegna þess hve varan er einföld og þægileg í notkun. Línan samanstend- ur af mismunandi litum sem ætti að henta f lestum. Þeir litir sem eru í boði eru meðal annars svartur, blásvartur, brúnn, ljósbrúnn og grár. Kostir Refectocil eru hversu einföld varan er í notkun sem og örugg. Fest it íminn er stuttur og útkom- an er frábær. E l í n A n n a Steinarsdóttir hefur notað vör- urnar frá Refecto- cil í langan tíma og líkar vel. Hún starfar sem flug- freyja hjá WOW air og segir að augabrúnaliturinn hafi oft sparað sér mikinn tíma. „Mér finnst skipta miklu máli að vera með fínar augabrúnir í vinnunni og því hefur Refecto- cil reynst mér vel. Það sem mér líkar vel við vöruna er að lit- urinn helst vel og svo er auð- velt að gera þetta sjálf.“ Elín Anna segir að það sem skipti máli sé að nota góðan pensil þegar liturinn er blandaður og þá er eftirleikurinn auðveldur. „Það er einnig hægt að blanda nokkrum litatónum saman til að fá akkúrat þann lit sem maður sæk- ist eftir,“ segir Elín Anna. Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson ehf. R apidBrow og RapidLash eru vörur sem auka vöxt auga-brúna og augnhára. Vör- urnar eru einfaldar í notkun og hafa vakið mikla lukku meðal þeirra sem hafa prófað. Til að ná hámarks ár- angri er mælt með að nota vörurnar í að minnsta kosti 60 daga. RapidBrow fyrir augabrúnir RapidBrow er gel sem er sérstaklega hannað til að styrkja og bæta auga- brúnir. Margar auga- brúnir l ít a i l la út , meðal annars vegna þess að þær hafa verið plokkaðar eða vaxaðar of mikið eða einfaldlega vegna öldr- unar. RapidBrow hjálpar til við að þétta, bæta og mýkja augabrúnir og gefur þeim unglegt útlit á ný. Árangur sést oftast fjórum vikum eftir að byrjað er að nota RapidBrow en til að sjá sem bestan árangur er æskilegt að nota vöruna í 60 daga. RapidBrow inniheldur meðal ann- ars prótein, vítamín og steinefni sem næra og styrkja augabrúnirn- ar sem berjast gegn öldrun og hárlosi. RapidLash fyrir augnhár RapidLash er gel sem er sérstak- lega hannað til að styrkja og lengja augnhár. Gelið er borið á augnhárin einu sinni á dag í fjórar vikur til að sjá ár- angur. Varan er auðveld og fljótleg í notkun og er hugs- uð jafnt fyrir konur sem karla. Ein túpa dugar í 1-2 mánuði. RapidLash inniheldur meðal annars prótein, vítamín og steinefni sem næra og styrkja augnhárin sem berjast gegn öldrun, umhverfi og hárlosi. Varan inniheldur einnig amínósýrur sem hjálpa til við að styrkja og endur- nýja augnhárin. Bæði Rapid Brow og RapidLash hafa staðist próf á viðkvæmari húð- tegundum. Einn- ig hafa vör- urnar hlotið öryggisviðurkenningu í Bandaríkjunum og í Evrópu. Vör- urnar eru án parabenefna og ilm- efna og hafa verið rannsakaðar af húðsjúkdómalæknum og augn- læknum og hafa staðist próf á við- kvæmari húðtegundum. Vörurnar eru fáanlegar í öllum helstu apó- tekum og snyrtistofum á landinu og einnig í fríhöfninni á Keflavíkur- flugvelli. Unnið í samstarfi við Þórborgu ehf. Vilt þú þykkari auga- brúnir og lengri augnhár?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.