Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 87

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 87
tískaHelgin 13.-15 mars 2015 19 Peysurnar frá Júniform hafa notið mikilli vinsælda um árabil. Falleg íslensk hönnun í notalegu umhverfi Öxney er einstök verslun í 101 Reykjavík J úniform er þekkt 13 ára gamalt íslenskt merki og á sinn stað í hjörtum margra ís-lenskra kvenna. Peysurnar frá Júniform eru fáanlegar í Öxney og hafa verið vinsælar ár eftir ár og stöðug endurnýjun á sér stað í sniðum, mynstrum og litum. Peysurnar eru hlýjar en samt léttar og eru allar prjónaðar hér á landi og henta vel fyrir íslenskt veðurfar. Öll munstrin eru hönnuð og teiknuð í hönd- unum af Birtu Björnsdóttur, yfirhönnuði hjá Júníform. Um þessar mundir er grár, hvítur og svartur litur áberandi í mynstrunum og fleiri litir eru væntanlegir með vorinu ásamt nýjum sniðum. Hönnunarteymið hjá Júníform býður einnig upp á marga fallega kjóla og handunnið skart sem er einnig fáanlegt í Öxney. Verslunin er einstaklega skemmti- lega hönnuð að innan. Fallegir fylgihlutir. Hálsmen af öllum stærðum og gerðum. Íslensk hönnun í fyrirrúmi Öxney er einnig með samnefnda línu sem sam- anstendur af flottum kjólum. Kjólarnir eru klass- ískir með bóhemísku yfirbragði sem gerir þá ein- staka, en bóhemísk áhrif verða áberandi í sumar. Efnin og öll hugsun bak við þessa línu eru kjólar sem konur geta notað oft og mikið og efnin sem eru valin eru þægileg, flott og endast vel. Öxney býður einnig upp á mikið úrval af fallegum ein- stökum fatnaði og fylgihlutum, mest íslenskum. Klæðnaður fyrir öll tilefni Í Öxney er hægt að finna klæðnað fyrir öll til- efni og boðið er upp á persónulega þjónustu. Það er því um að gera að kíkja á Klapparstíginn og finna rétta klæðnaðinn fyrir ferminguna, veisluna, árshátíðina eða útskriftarveisluna. Nánari upplýsingar má finna í síma 571-4010. Unnið í samstarfi við Öxney Bóhemísk og rómantísk áhrif verða áberandi í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.