Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 73
Helgin 13.-15 mars 2015 5 Nýjungar í augnförðun C oolCos er danskt snyrtivöru-merki sem inniheldur ein-göngu parabenafríar vörur án viðbættra ilmefna. „Það þýðir að það eru ekki virk efni í vörunum, paraben, sem geta valdið ofnæmi og haft frumubreytandi áhrif. Þess vegna eru þær sérstaklega góðar fyrir viðkvæma húð og hormóna lík- amans,“ segir Rannveig. „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð við vörunum okkar og eigum okkar fastakúnna, en sífellt fleiri bætast í hópinn og verðið er líka afskaplega hagstætt,“ bætir Rannveig við. Í CoolCos er boðið upp á breitt úrval af förðunarvörum, hreinsi- vörum og kremum, auk þess sem boðið er upp á farðanir fyrir öll tækifæri og gjafabréf. „Það er auðvelt að finna okkur í Smára- lindinni, en við erum staðsett á annarri hæð í við innganginn ná- lægt ísbúðinni.“ Hægt er að fylgjast með CoolCos og þeirra starfsemi á Facebook síðu verslunarinnar: www.facebook. com/coolcos.iceland Unnið í samstarfi við CoolCos CoolCos snyrtivöru- verslun í Smáralind Mæðgurnar Helga Karólína og Rannveig opnuðu verslun með CoolCos snyrtivörur í Smáralind í september árið 2014, en þær kynntu vörurnar fyrst fyrir landsmönnum tæpu ári áður. REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL NOTAR LABEL.M HÁRVÖRUR HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ MARGVERÐLAUNUÐU ORGANIC LÍNUNA FRÁ LABEL.M bpro Kíktu í heimsókn á /labelm á Íslandi og fáðu upplýsingar um söluaðila og taktu þátt í skemmtilegum leik. Þú gætir unnið glæsilegan label.m Organic gjafapakka. MGROUP 541.3 labm Frettatiminn augl.indd 1 12.3.2015 11:01 Útsölustaðir: Heilsuhúsin, Lifandi markaður, apótek Lyfju, Urðarapótek, Heimkaup.is og Heilstutorg Blómavals Heimsóttu okkur á Facebook - “Lavera- hollt fyrir húðina” NÁTTÚRULEGT BRÚNKUKREM lífrænt vottað Rapid Lash á augnhár og Rapid Brow á augabrúnir Rapid Lash og Rapid Brow er serum sem hjálpar við að ná heilbrigðum og náttúrulegum augnhár- um. Lengir og þykkir. Fæst í flestum apótekum, snyrtistofum og í Fríhöfninni. Bourjois smokey stories Ný listræn útgáfa af smokey augnskuggunum, kemur í 8 litatónum. Mjúk áferð sem endist í allt að 12 tíma. Smokey stories er mjög auðvelt að blanda og gefur jafna og mjúka áferð. Chanel Beauty De Cils Augnháranæring sem nærir og heldur augnhár- unum sveigjanlegum og mjúkum, svo þau brotna síður og endurnýja sig sjaldnar. Engin göt í augn- háralínunni. Næringin er greidd á augnhárin, látið bíða aðeins áður en maskarinn er greiddur á. Með notkun augnháranæringarinnar verður leikur einn að byggja upp flott augnhár á augabragði sem haldast mjúk og sveigjanleg allan daginn. Masterpiece Transform Nýr maskarabursti með örstuttum hárum sem auðveldar honum að ná til allra augnháranna og þekja hvert einasta hár. Maskarinn þykkir, lengir og er svartari en hefðbundnir svartir maskarar. Gefur sann- kallað „Vá lúkkið“. Mascara volume effet faux cils frá YSL Ný og endurbætt formúla sem þornar ekki og hver einasti dropi nýtist. Inni- heldur einnig serum sem gefur augn- hárunum góða næringu. Maskarinn þykkir, lengir og nærir augnhárin. Fáanlegur í 6 litum. Dessin des sourcils augabrúnablýantar frá YSL Þægilegir augabrúnablýantar sem gefa endingar- góðan lit. Innihalda kókosolíu sem gefur næringu og mjúka ásetningu. Fáanlegur í 4 litum. Couture mono frá YSL Nýir litir og umbúðir. Augnskuggarnir eru með létta og mjúka áferð sem endist allan daginn. Fáanlegir í 16 litum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.