Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Page 48

Fréttatíminn - 13.03.2015, Page 48
48 heilsa Helgin 13.-15. mars 2015 Go Ahead Kjarngóð ávaxtafylling í léttum kexhjúp – gott á milli mála. *Aðeins 57 kcal per kex * Létt í bragði Olíulindin / Vegmúla 2 / 551-8867 Hreinar kjarnaolíur  styrkja ónæmiskerfið  opna öndurveginn  auka vellíðan Við tökum flensun a í n efið! Næsta námskeið er 17. mars. F jöldi fólks notar snjallsíma til að lesa og skrifa og oftar en ekki er höf- uðið fyrir framan bolinn í hangandi stöðu við þá iðju. Þessi slæma líkamsstaða hefur verið kölluð „text neck“ eða textaháls og mikið í húfi að fólk sjái að sér og rétti úr hálsi og baki við vinnu,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, iðjuþjálfi og hönnuður hjá Bara, sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á heilsuvörum. Þeirra á meðal er Eplið sem er fjölnota stuðnings- púði. „Hægt er að nota eplapúðann á mismunandi vegu til að hækka undir framhandleggi og olnboga svo þægilegra sé að halda á snjallsíma í axlarhæð svo ekki sé þörf á því að lúta höfði til að sjá skjáinn,“ segir hún. Eplið er til í ýmsum lit- um en í tilefni af Hönnun- arMars verða í boði 25 epli í bláum lit sem er sérval- Epli eru meinholl og það er ekki að ástæðulausu að til varð orðatiltæki um að með því að borða eitt epli á dag höldum við okkur heilbrigðum. Þau eru trefjarík, innihalda fjölda vítamína og eru einfaldlega afar bragðgóð. Hér eru tvær uppskriftir að einföldum salötum með eplum.  Heilsa epli eru treFjarík og inniHalda Fjölda vítamína Einföld eplasalöt Eplasalat með selleríi 2 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið sjávarsalt 2 epli 2 stilkar sellerí ½ bolli rauðlaukur Skerið eplið, selleríið og laukinn. Blandið öllum innihaldsefnum saman og berið fram. Eplasalat með túnfiski 2 bollar romaine-kál 1 grænt epli 2 matskeiðar þurrkuð trönuber ¼ bolli rauðlaukur 1 dós túnfiskur í vatni 1 matskeið olívuolía 1 matskeið balsamik-edik Skerið niður kálið, eplið og rauðlaukinn. Blandið öllum innihaldsefnum saman og berið fram. Epli eru tilvalin í ýmiskonar salöt og veita ferskt bragð.  Heilsa eplapúðinn er sérHannað Húsgagn Fyrir Herðar og Hendur Eplapúðar sem styðja við góða líkamsstöðu Þessi slæma lík- amsstaða hefur verið kölluð „text neck“ eða texta- háls. Eplapúðinn frá Bara nýtist vel fólki sem vinnur mikið við tölvur og er því hætt við að þróa með sér slæma líkamsstöðu með tilheyrandi stoðkerfisvandamálum. Í tilefni af HönnunarMars var eplið sérfram- leitt í bláum lit í 25 tölusettum eintökum. Á síðasta ári fékk Bara markaðsstyrk úr tækniþróunarsjóði Rannís en sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfarar mæla með þeim heilsuvörum sem fyrirtækið framleiðir. 21117 kona 21117 inn til að passa inn í litaflóru Maclands, en hvert eintak af bláu eplunum er núm- erað frá 1-25. Macland selur Apple vörur en einkennis- merki þeirra er einmitt epli. Opnað verður fyrir sölu á bláu eplunum í Maclandi á Laugavegi föstudaginn 13. mars klukkan 13. „Þessar ólíku hannanir á eplum í Macland, Apple og baraEpli eiga það sameiginlegt að bæta og auðga líf okkar á mismunandi hátt. Apple opnar fyrir okkur töfra- veröld tækninnar á meðan eplin frá Bara styðja við rétta líkamsstöðu og bæta líðan fólks,“ segir Bjargey. Árið 2012 var gerð rann- sókn við Háskóla Íslands á áhrifum af notkun eplapúð- ans frá Bara á vöðvavirkni í herðum við tölvuvinnu. Rannsóknin var loka- verkefni til B.Sc- gráðu í sjúkraþjálfun, unnin af tveimur útskriftarnemum undir leiðsögn Þjóðbjargar Guðjónsdóttur lektors og sjúkraþjálfara. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndi marktækt minni meðaltals- Eplapúðarnir frá Bara eru heilsu- og lífsstílsvara sérstaklega hann- aðir til að styðja undir framhandleggina.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.