Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 80
tíska Helgin 13.-15 mars 201512 EyeSlices augnpúðar Ferskari augu á 5 mínútum Púðana má nota í 10 skipti facebook.com/Eyeslices/IcelandUpplýsingar um sölustaði: Nemum í alþjóðlegum fagháskólum gefst einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hug- mynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Nám erlendis opnar einnig mögu- leika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði. VIÐ VINNUM MEÐ HELSTU TÍZKUSKÓLUM EVRÓPU Domus Academy Nuova Accademia di Belle Arti Istituto Europeo Di Design London College of Fashion Central Saint Martins The Glasgow School Of Art Arts University Bournemouth Andlit: Til að fá sem fallegasta áferð og dreifingu á farðann var Forever Light Creator serum borið á hreina húðina. Ser- umið þéttir húðina, dregur saman opnar húðholur og línur og gefur fallegan ljóma sem skín í gegnum farðann. Því næst var Le Teint Touche Éclat farði nr. BD50 borinn á allt andlit, þetta er léttur farði sem nær þó að þekja ójöfnur í húð. Touche Éclat gullpenninn var settur í kringum augu, út á kinnbein og í kringum varir, með þessu móti drögum við fram kinnbein, stækkum varir og lýsum upp augnsvæði. Til að fá skyggingu og hreyfingu í förðunina var Blush Volupté kinnalitur nr. 1 settur á epli kinna og Terre Saharienne sólarpúður nr. 10 undir kinnbein og kjálka til að ýkja andlitsdrætti. Létt „smokey“ förðun Augu: Ein af nýjungunum frá Yves Saint Laurent er augnskuggagrunnur sem notaður er á augnlokin annað hvort áður en augnskuggi er borinn á eða einn og sér. Grunnurinn gefur jafna áferð augnskugga, mun betra hald, dýpri og bjartari lit og kemur í veg fyrir að augnskuggi smiti eða renni til yfir daginn. Hann kemur í tveimur litum og var dekkri liturinn nr. 2 með smá sanseringu notaður í förðunina. Svartur blýantur var borinn á augnlok alveg við augnhár og svo unninn vel upp til að fá dekkri og dýpri lit. Því næst var stakur augnskuggi nr. 15 borinn á allt neðra augnlok og unninn upp í glóbuslínu, liturinn gefur góða þekju og fallega sanseringu. Að lokum var svartur BabyDoll eyeliner nr. 0 dreginn í þunna línu við augnhár og Mascara Volume Effet Faux Cils borinn á. Maskarinn er nú kominn endurbættur, hann gefur mikla þykkt og lengd, greiðir úr augnhárum og inniheldur serum sem nærir og örvar vöxt augnhára. Varir: Eins og áður kom fram er gott að nota gullpennann í kringum varir til að ramma þær inn og til að koma í veg fyrir að varalitur eða gloss renni til. Vernis a Lévres REBEL NUDES varalitur nr. 101 var borinn á varir, þetta eru litir sem hafa einstaka endingu á vörum, ná að þekja og gefa fallegan glans allan daginn. Eitthvað fyrir þær sem vilja að varaliturinn haldist eins allan daginn og allt kvöldið! Módel: Ísabella K, Eskimo. Förðun: Ástrós Sigurðardóttir með vörum frá Yves Saint Laurent. Nóg af eyeliner Nútímalegt og gamaldags á sama tíma. E yelinerinn á að nota óspart ef marka má það sem förðunarfræðingar hafa verið að farða fyrirsætur hjá öllum helstu tískusýningunum fyrir vorið og vetur 2015. Hann má vera þunn lína upp við augn- krókinn eða þykkur og áberandi og ýktur með svörtum augnskugga, en aðalmálið er að hafa hann svartan eða dökkan á lit á móti ljósum varalit. Dökkar varir sáust hinsvegar á tísku- pöllunum en þá er eyelinerinn látinn eiga sig eða notaður mjög sparlega. Eins og síðustu ár virðast eldri tískutímabil láta að sér kveða og þá sérstaklega sjöundi áratugurinn með sterkum svörtum eyeliner, en líka stríðsára- tískan þar sem eldrauður varalitur og eyeliner eru notaðir saman. Hversdagsleg förðun með eyeliner hjá John Galliano. Hjá Elie Saab var svartur eyeliner og svartur augnskuggi notaður til að kalla frama dramatísk og töff útlit. Svartur eyeliner er notaður til að ýkja augnhárin á sýningu Fendi. Ýktur svartur eyeliner í anda sjöunda áratugarins á sýningu Chanel. Baksviðs hjá Paco Rabanne. Augnförðun í lágmarki til að leyfa dökkum varalitnum að njóta sín Klassíkt útlit hjá Les Copains.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.