Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 68
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Halla Helgadóttir  Bakhliðin Heill og sannur leið- togi Nafn: Halla Helgadóttir Aldur: Mun eldri en fólk heldur. Maki: Ingvi Þór Elliðason. Börn: Synirnir Arnaldur Bjarnason og Matthías Orri Ingvason og mínar yndislegu stjúpdætur, Bríet Birta Ingva- dóttir, Anita Brá Ingvadóttir, Ástrós Ingvadóttir, Kristín Mjöll Bjarnadóttir og Líney Rut Bjarnadóttir. Menntun: Grafísk hönnun. Starf: Framkvæmdastjóri Hönnunar- miðstöðvar Íslands. Fyrri störf: Art director á auglýs- ingastofu, teiknistofustjóri, grafískur hönnuður. Áhugamál: Hönnun, mannlíf, framtíðin, þjóðfélagsumræða, ferðalög og svo finnst mér mjög gaman að búa eitthvað til. Stjörnumerki: Tvíburi, auðvitað. Stjörnuspá: Láttu ekki hugfallast þótt samskipti þín og vinnufélaga þinna gangi ekki snurðulaust með öllu. Ekki skaltu erfa málin við nokkurn mann. Halla er eldklár, hörku-dugleg og mikill leiðtogi og hefur verið frá fyrstu tíð,“ segir Egill Helgason, bróðir Höllu. „Stundum finnst mér full- mikill fyrirgangur í henni, en hún kemur hlutum í verk. Hún er fjarska réttsýn og alveg laus við allar kreddur – væri ferlega fín í pólitík. Held samt að hún myndi ekki þola tvöfeldnina og óheilind- in þar, slíkt fer mikið í taugarnar á Höllu. Hún á það til að keyra sig full hart, en það er partur af því hvað hún er heil og sönn,“ segir Egill. Halla Helgadóttir er framkvæmdarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands sem heldur utan um Hönnunarmars í sjöunda sinn í ár. Hátíðin spannar vítt svið, þar sýna helstu hönnuðir þjóðarinnar það sem í þeim býr og nýútskrifaðir hönnuðir stíga sín fyrstu skref. HönnunarMars er uppskeruhátíð, þar fara fram viðskipta- stefnumót íslenskra og erlendra fyrir- tækja við fyrirtæki hönnuða, hann hvetur til samstarfs og þar verða ný stefnumót. Hrósið... ... fær Gettu betur lið Mennta- skólans í Reykjavík sem vann úrslitaviðureignina gegn FG mjög sannfærandi á miðvikudaginn. Ævintýralegir loftbelgir Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð frá 4.500,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.