Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 13.03.2015, Blaðsíða 62
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP STEELÚR Pebble Steel er Rolsinn í snja llúrum og kemur í Marine-Grade ryðfríu stáli með glæsilegri leðuról og öllum ei ginleikum Pebble, vinsælustu snjallúra í heimi:) 39.900 PEBBLE CLASSIC AÐEINS 19.9 00 KEMUR Í TVEIMUR LITUM STEEL ÓL SILFUR & SVÖ RT Á AÐEINS 4.990 Þ eir Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnars-son hafa verið að gera heimildarmyndir um áralangt skeið og duttu inn á þessa hugmynd um „trendsetterana“ í gegnum eiginkonu Þorkels, fatahönnuðinn Rögnu Fróðadóttur. „Ragna fór að vinna fyrir hönnuðinn Lee Edilcourt sem er ein af risunum í þessum bransa,“ segir Örn Marínó. „Keli var alltaf að segja mér hvað hún væri að gera og ég skildi aldrei hvað hann var að tala um. Fannst einhver samsærislykt af því að einhverjir aðilar ákveði hvað kemst í tísku, mörg ár fram í tímann. Svo við ákváðum að gera bara mynd um þetta, til þess að skilja þetta aðeins meira,“ segir Örn. „Við höfðum aðgang að nokkrum karakt- erum í þessum heimi svo þetta lá bara beint við. Þessi bransi hefur ekkert mikið verið í umræðunni og það gerir þetta spennandi.“ Aðilarnir sem rætt er við í myndinni eru með putt- ann á púlsinum hvað allt varðar í samfélagi heimsins. Þeir sjá fram í tímann í straumum og stefnum tískunn- ar og lesa það út frá ýmsum þáttum. „Þú finnur svona aðila á öllum sviðum og hefðum getað farið víðar með þetta, en ákváðum að halda okkur innan tískunnar í þetta sinn,“ segir Örn. „Þetta fólk greinir samfélagið. Greinir hvað er að rísa upp og hvað er að falla. Það er magnað að fylgjast með þessu, og ekkert er þeim óvið- komandi,“ segir Örn. „Ferli þessarar myndar var frekar stutt,“ segir Örn þegar hann er spurður út í tímann sem fór í þetta. „Miðað við að við vorum sjö ár að gera Feathered Co- caine,“ segir Örn en þeir Þorkell frumsýndu þá mynd árið 2010 og vakti hún gríðarmikla athygli og fór víða. „Trend Beacons tók ekki nema tæpa 20 mánuði, sem er ekki mikið,“ segir Örn. „Sumir viðmælendur ferðuðust mikið og þá þurftum við bara að elta, sem var ágætis afsökun til þess að sjá heiminn aðeins.“ Hvernig tók þetta fólk í þessa hugmynd ykkar, hvílir engin leynd yfir því sem það er að gera? „Það eru svo mikið af skítamálum í þessum heimi að þetta er ekki lengur feluleikur,“ segir Örn. „Þetta fólk gefur út nokkrar bækur á ári og heldur fjölda fyrir- lestra svo það er vant að tala um þetta. Það er búið að sjá þetta allt saman. Þetta er fólk í rannsóknarvinnu og þarf að sýna sínar rannsóknir svo mark sé tekið á því.“ Hvað gerist svo eftir frumsýninguna, sem er nú í vikunni? „Myndin er seld nú þegar til nokkurra landa og það er áhugi á mörgum stöðum,“ segir Örn. „Við förum á smá hátíðarúnt til þess að kynna myndina, eins og gengur.“ Hvernig gengur að lifa af heimildarmyndagerð? „Það bara gengur ef maður er með þrjú verkefni í gangi í einu,“ segir Örn. „Maður þarf helst að vera með eina mynd í undirbúningi, eina í framleiðslu og eina í lokavinnslu á sama tíma. Þannig virkar þetta. Við fött- uðum að eftir að hafa verið að gera eina mynd í sjö ár, eins og Feathered Cocaine, að það ferli gengur ekki upp. Svo við tókum bara aðra stefnu, og þá er þetta að virka,“ segir Örn. „Núna erum við að gera sjónvarpsþætti fyrir RÚV um rokk og poppsögu Íslands, um leið og við erum að klára Trend Beacons. Svo eru nokkrar hugmyndir á grunnstiginu líka. Það má aldrei vera dauður tími,“ segir Örn Marínó Arnarsson kvikmyndagerðarmaður. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  KviKmyndir ný íslensK heimildarmynd Mynd um fólkið sem setur línurnar Heimildarmyndin Trend Beacons var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni og fjallar hún um aðila sem stjórna og spá fyrir um tískustrauma heimsins. Kvikmyndagerðarmennirnir Örn Marínó Arnars- son og Þorkell Harðarson eru framleiðendur myndarinnar, en þeir hafa framleitt fjölda heimildar- mynda og sjónvarpsþátta í um 15 ár. Þeir segja ferlið mislangt og þetta gangi upp ef þeir eru með þrjú verkefni í gangi í einu. Þeir Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarsson hafa gert heimildar- myndir frá aldamótum. Ljósmynd/Hari leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Lau 21/3 kl. 19:30 28.sýn Sun 29/3 kl. 19:30 Lokas. Síðustu sýningar Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið) Fim 26/3 kl. 19:30 Frums. Fös 10/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 18/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 27/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 1/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 9/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/4 kl. 19:30 8.sýn Eitt magnaðasta verk íslenskra leikbókmennta í uppsetningu Stefan Metz. Segulsvið (Kassinn) Fös 13/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 19/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 27/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 10/4 kl. 19:30 7.sýn Nýtt leikverk eftir Sigurð Pálsson Konan við 1000° (Stóra sviðið) Lau 14/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/3 kl. 19:30 52.sýn Lau 28/3 kl. 19:30 Lokas. Aukasýningar á Stóra sviðinu. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Sun 15/3 kl. 13:30 Sun 22/3 kl. 13:30 Sun 29/3 kl. 13:30 Sun 15/3 kl. 15:00 Sun 22/3 kl. 15:00 Sun 29/3 kl. 15:00 Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Lau 21/3 kl. 14:00 Lau 28/3 kl. 14:00 Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 21/3 kl. 16:00 Lau 28/3 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Billy Elliot (Stóra sviðið) Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Fös 24/4 kl. 19:00 Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Sun 26/4 kl. 19:00 Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Mið 29/4 kl. 19:00 Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Sun 12/4 kl. 19:00 13.k Fim 30/4 kl. 19:00 Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Sun 3/5 kl. 19:00 Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Þri 5/5 kl. 19:00 Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Mið 6/5 kl. 19:00 Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Mið 22/4 kl. 19:00 Fim 7/5 kl. 19:00 Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fim 23/4 kl. 19:00 Fös 8/5 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 18/4 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 11/4 kl. 13:00 Lau 25/4 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Fös 20/3 kl. 20:00 Frums. Þri 14/4 kl. 20:00 aukas. Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Sun 22/3 kl. 20:00 2.k Mið 15/4 kl. 20:00 9.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Þri 24/3 kl. 20:00 aukas. Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Mið 25/3 kl. 20:00 aukas. Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Fim 26/3 kl. 20:00 3.k. Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Fös 27/3 kl. 20:00 4.k. Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Sun 29/3 kl. 20:00 aukas. Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Mið 8/4 kl. 20:00 5.k. Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Fim 9/4 kl. 20:00 6.k. Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Fim 14/5 kl. 20:00 23.k. Lau 11/4 kl. 20:00 7.k. Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas. Sun 12/4 kl. 20:00 8.k. Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Sun 17/5 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 13/3 kl. 20:00 Þri 17/3 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Mán 16/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. 62 menning Helgin 13.-15. mars 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.