Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 1
17.–19. apríl 2015
15. tölublað 6. árgangur
Augu blindra
hundsins
bræða alla ViðtAl
22
Stefán léttur
á því eftir
að 60 kílóin
fuku
ViðtAl
18
Fréttir 4
líftíminn
38
síða 26
Lj
ós
m
yn
d/
H
ar
i
Bókaðu sól, sand, strönd
og sumarævintýri frá kr. 69.900
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Góð melting styrkir ónæmiskerfið
Stjórnaðu bakteríuflórunni
með OptiBac
P
R
E
N
T
U
N
.IS
75%
afsláttur
Haugur af hulstum fyrir
iPhone 3G/3GS,4/4S, 5/5S
Lagersala!
á aðeins 990 kr.
Kringlunni
Í helvíti á jörðu
Leifur Muller var aðeins 22 ára þegar hann var svikinn af „íslenska böðlinum“ í Osló, handtekinn af Gestapó og síðar fluttur
í hinar alræmdu þrælkunar- og fangabúðir nasista í Sachsenhausen, helvíti á jörðu. Hann lifði vistina af og skrifaði bók um
reynslu sína sem kom út skömmu eftir stríð. Hún hefur nú verið endurútgefin. Börn Leifs segja hann lítið hafa rætt fanga-
vistina á æskuheimili þeirra systkina en þau tóku þó eftir því að pabbi þeirra svaf alltaf með föt sín á gólfinu við hliðina
á rúminu og við opnar dyr – tilbúinn til að flýja. Í fangabúðunum var Leifi gert
að taka gulltennur úr líkum
fanga en greindi ekki
frá því fyrr en síðar
því hann óttaðist
fordæmingu sam-
félagsins. Börn
Leifs, sem lést
1988, segja hroll-
vekjandi sögu
föðurins.
telja orðið
útlending
ur niður
lægjandi
skammar
yrði
ViðtAl 12
Burt með
snjallsímann
úr svefnher
berginu
Offita er
mesta
heilsu
fars
ógnin