Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 42
42 heilsa Helgin 17.-19. apríl 2015 Zuccarin töflurnar eru fæðu- bótarefni sem innihalda engin lyf. Töflurnar henta þeim sem þurfa að draga úr sykur­ notkun og minnka hættuna á sykursýki 2. R ósa Harðardóttir skólasafns-kennari hefur gert margar tilraunir til að útiloka sykur úr daglegri fæðu sinni með misgóð- um árangri. „Ekkert er eins gott og góður súkkulaðimoli eftir góða mál- tíð en ég hef átt erfitt með að stan- dast sykur og sætindi. Sykurinn er nánast í öllum mat og því er erfitt að halda sig frá honum. Ég hef fundið fyrir vanlíðan eftir að hafa borðað sætindi og kökur, finn til í skrokkn- um og fæ höfuðverk. Oft hef ég fundið fyrir aukinni orku eftir að hafa fengið mér sætindi en verð orkulaus og þreytt fljótlega á eftir.“ Ekki lengur orkulaus Rósa hefur í gegnum tíðina lagt sig fram við að borða hollan og nær- ingarríkan mat og hreyfa sig dag- lega en sykurlöngunin er alltaf til staðar. „Ég hef talið að mig vanti viljastyrk til að neita mér um sæ- tindi þegar þau eru á boðstólum. Eftir að ég fór að taka Zuccarin er þetta hins vegar ekkert mál. Ég hef nánast enga löngun í súkkulaði og önnur sætindi og finn að ég er öll kraftmeiri.“ Eftir að Rósa Harðardóttir byrjaði að taka Zuccarin töflurnar hvarf nánast öll löngun í sætindi og hún er mun kraftmeiri en áður. Kostir jógaiðkunar fyrir börn: Jóga kennir krökkum að þekkja líkama sinn. Hinar ýmsu líkamsstöður jóga eru ekki einungis hugsaðar til að styrkja líkamann og liðka, heldur líka til að gera okkur meðvituð um líkamann. Jóga kennir öndun og slökun. Djúp og regluleg öndun kennir börnum að færa ró yfir líkamann og getur nýst þeim jafn vel og fullorðnum sem tækni til að ná jafnvægi milli líkama og huga. Jóga kennir okkur að nýta orku líkamans. Ástundun jóga kennir okkur að nýta orku líkamans til að auka einbeitinguna, eitthvað sem nýtist skólabörnum ein- staklega vel. Jóga kennir okkur að róa hugann. Jóga kennir jafnvel allra mestu orku- boltunum að vera kyrrir og ná jafnvægi, sem hjálpar okkur að hlusta á umhverfið og taka betri ákvarðanir. Jóga kennir okkur að vinna með líkamanum. Að kunna líkamsstöður jóga hjálpar þeim sem upplifa verki eða þreytu í líkam- anum að takast á við vandann. Það góða við jóga er að það er hægt að stunda það hvar sem er og hvenær sem er, einn eða með hópi fólks. Jóga kennir okkur að bera virðingu fyrir líkama okkar. Öll börn ættu að læra að bera virðingu fyrir sínum eigin líkama, sama hvernig hann er gerður. Með aukinni þekkingu á eigin líkama læra börn að bera virðingu fyrir honum og að hugsa betur um hann. Eins og öll góð hreyfing þýðir ástundun jóga líka betri nætursvefn, sem þýðir betri líðan. Krakkar og jóga er fullkomin blanda Vinsældir jóga hafa aukist jafnt og þétt síðustu ár og æ fleiri staðir eru farnir að bjóða upp á jóga fyrir börn og jafnvel fyrir alla fjölskylduna. Orðið jóga kemur úr sans- krít og þýðir sameining, enda snýst ástundun jóga að miklu leyti um að finna jafnvægi milli líkama og hugar með hjálp líkamsæfinga og önd- unar. Jóga snýst líka um að kanna líkama sinn og takmörk hans, eitthvað sem flestir krakkar hafa mjög gaman af, og að læra að hlusta á líkama sinn og hugarástand, eitthvað sem öll börn hafa gott af. Blóðsykurinn í jafnvægi Zuccarin töflurnar eru aðallega unnar úr laufum af japanska mór- berstrénu. Einnig innihalda þær króm. Laufin innihalda sérstakt efni sem kallast DNJ en það getur komið í veg fyrir upptöku sykurs úr matnum sem við neytum. DNJ getur því haldið blóðsykrinum í jafnvægi og minnkað löngun í sykur. Króm getur hjálpað til við að viðhalda eðli- legum efnaskiptum. Zuccarin er auð- veld í notkun. Taktu eina töflu fyrir hverja máltíð og þú finnur fljótt mun- inn. Zuccarin er fáanlegt í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og heilsu- hillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heima- síðu IceCare, www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare Löngun í sætindi nánast horfin með Zuccarin Göngugreining Pantaðu tíma í síma 5173900 Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900 Vandamál sem göngugreining Flexor getur hjálpað til við að leysa eru til dæmis: • þreytuverkir og pirringur í fótum • verkir í hnjám • sársauki eða eymsli í hælum (hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.) • beinhimnubólga • óþægindi eða verkir í baki og/eða mjöðmum • verkir í tábergi og/eða iljum • hásinavandamál • óþægindi í ökklum • þreytu- og álagsverkir hjá börnum og unglingum Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Verð í tveggja manna herbergi kr. 98.900,- Innifalið: Flug, skattar, hótel með morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli. Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda. Upplýsingar í síma 588 8900 Úrval veitingahúsa, verslana (m.a. H&M) og kafhúsa. Næturlíf eins og það gerist best. Riga Lettlandi Stórfengleg borg Beint ug frá Keflavík og Akureyri 14.-17. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.