Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 45
heilsa 45Helgin 17.-19. apríl 2015 N iðurgangur getur átt sér margs konar orsakir eins og veirusýkingar, mat- areitranir eða bakteríur sem valda bólgum í ristli og draga tímabundið úr getu hans til að frásoga vatn. Af- leiðingin er niðurgangur og getur haft óþægilegar eða jafnvel hættu- legar afleiðingar ef hann varir í lengri tíma. Lyfjafyrirtækið Alvo- gen býður nú upp á Entroseal; nýja vöru sem tekur á niðurgangi hjá börnum og fullorðnum á náttúru- legan hátt. Örugg vara – sönnuð virkni „Þetta er ein mest spennandi var- an okkar og klár nýjung á íslenska markaðnum,“ segir Henrik Þórðar- son, lyfjafræðingur hjá Alvogen. Virkni Entroseal er einstök að því leyti að varan hefur ekki bein líf- efnafræðileg áhrif á þarmana held- ur þekur þá með verndandi filmu. „Filman er úr náttúrulegu efni sem nefnist gelatín tannat og virkar ein- göngu staðbundið í meltingarvegin- um án þess að fara í blóðstreymið,“ segir Henrik. Leifar efnisins skolast svo úr líkamanum eftir að það hefur gegnt hlutverki sínu. Orsökin meðhöndluð svo einkennin hverfi Entroseal tekur á einkennunum með því að meðhöndla orsökina. Varan dregur þannig ekki aðeins úr einkennum niðurgangs heldur flýtir líka fyrir bata. Að sögn Hen- riks hjálpar varan til við að fjarlægja bakteríur ásamt því að vinna gegn bólgunum sjálfum. Engar þekktar aukaverkanir „Þetta efni, gelatín tannat, sinnir sínu hlutverki en brotnar síðan niður og skilar sér úr líkamanum án þess að valda neinum aukaverk- unum eins og hægðatregðu, enda hefur varan engin áhrif á þarma- hreyfingar eins og til dæmis lyf við niðurgangi geta haft,” segir Henrik. Virkni Entroseal hefur verið sönn- uð með klínískri rannsókn þar sem sýnt var fram á 60% færri salern- isferðir á aðeins 12 tímum, ásamt auknum þéttleika. Varan flokkast undir lækningatæki og er því hvorki lyf né fæðubótarefni. „Það sem okkur þykir hvað mest spennandi við Entroseal er einföld og sönnuð virkni án aukaverkana og sú stað- reynd að hana megi gefa börnum frá sex mánaða aldri. Allt þetta ger- ir þessa vöru næstum því að hálf- gerðri skyldueign í lyfjaskápnum, sérstaklega hjá barnafólki svo það sé hægt að bregðast strax við nið- urgangi sem barnið fær kannski á nóttunni þegar apótek eru lokuð,“ segir Henrik. Entroseal fæst í apótekum í duft- formi fyrir börn og í hylkjum fyrir fullorðna. Nánari upplýsingar má nálgast á www.entroseal.com Unnið í samstarfi við Alvogen Entroseal – Fyrsta hjálp við niðurgangi Eðlilegt ástand Heilbrigður meltingar- vegur getur frásogað allt að 9-10 lítra af vatni á sólar- hring. Sýking Við sýkingu bólgna þarmatot- urnar og frásogs- geta þeirra minnkar. Entroseal hjálpar Entroseal ver þarma- vegginn og fjarlægir bakteríur. Eðlilegt á ný Þarma- toturnar endur- heimta starfs- getuna og leifarnar af Entroseal skolast burt. Húðlæknar mæla með Pampers Pampers bleiur hafa fengið sérstaka viðurkenningu frá óháðum samtökum húðlækna, Skin Health Alliance. Pampers bleiur þykja sérstaklega góðar fyrir húð ungbarna, en þær eru nú með nýju og stærra yfirlagi sem dregur bleytu hraðar frá viðkvæmri húð barnsins. Húðin helst þurr og barnið getur sofið ótruflað lengur. Þess vegna mæla húðlæknar með Pampers.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.