Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 10
Nýskráðir fólksbílar eftir litum 2014 Heildarfjölda nýskráninga nýrra fólksbifreiða á árunum 2007-2014 eftir litum Heimild: Samgöngustofa N 29 2015 Listahátíð í Reykjavík Dans, jazz & ópera Shantala Shivalingappa @ Borgarleikhúsið — 2. júní Jan Lundgren Trio — Sænskur jazz @ Gamla Bió — 4. júní MagnusMaria @ Þjóðleikhúsið — 3. júní Nýskráðir brúNir bílar 2007-2014 Nýskráðir bláir bílar 2007-2014 ’07 ’07’08 ’08’09 ’09’10 ’10’11 ’11’12 ’12’13 ’13’14 ’14 1.600 1.000 800 500 Nýskráðir gráir bílar 2007-2014 Nýskráðir rauðir bílar 2007-2014 ’07 ’07’08 ’08’09 ’09’10 ’10’11 ’11’12 ’12’13 ’13’14 ’14 8.000 1.200 4.000 600 Nýskráðir svartir bílar 2007-2014 Nýskráðir hvítir bílar 2007-2014 ’07 ’07’08 ’08’09 ’09’10 ’10’11 ’11’12 ’12’13 ’13’14 ’14 1.600 2.200 800 1.100 Nýskráðir aðrir litir 2007-2014 samtals Nýskráðir fólksbílar 2007-2014 ’07 ’07’08 ’08’09 ’09’10 ’10’11 ’11’12 ’12’13 ’13’14 ’14 1.200 16.000 600 8.000 n Brúnn 967 n Blár 270 n Grár 4.078 n Rauður 1.060 n Svartur 649 n Hvítur 2.109 n Aðrir litir 242 Samtals 9.462 Gráir bílar vinsælastir – hvítir í sókn á síðasta ári voru 9.500 fólks-bílar nýskráðir og voru 4.100 þeirra gráir. Hvítur hefur verið í sókn á undanförnum árum en aðrir litir njóta minni vin- sælda. Svartir bílar seldust eins og heitar lummur árið 2007 þegar fjöldi nýskráðra bíla var einnig í há- marki en vinsældir svarta bílsins hafa dalað nokkuð síðan. Guðmundur Hrafnkelsson, sjálf- stætt starfandi bílasali og bílamál- ari, telur vinsældir gráa litarins vera þann að óhreinindi sjást lítið á gráum bílum. „Það þarf bara að skola bílinn og þá er hann hreinn. Það ber líka minna á lakkskemmd- um. Hvítur er að vinna mikið á, bæði er það hlutlaus litur og margir nýir bílar eru þannig hannaðir að hvítur kemur mjög vel út á þeim,“ segir hann. „Mér persónulega finnst rauðir bílar alltaf fallegastir. Það er svona sportlegur litur á með- an þeir sem vilja ekki vera áberandi taka gráa litinn. Það er líka algengt að fólk kaupi alltaf nýjan bíl í sama lit og gamli bíllinn.“ Svartir bílar eru gjarnan merki um ákveðinn lúxus en afar mikla vinnu þarf til að halda þeim hrein- um og glansandi. „Það er eins og með aðra dökka bíla að það er dag- leg vinna að halda þeim almenni- lega við,“ segir hann. Samgöngustofa tók saman fyr- ir Fréttatímann tölur yfir fjölda nýskráðra fólksbíla á síðustu árum eftir litum, óháð skráningu bílanna í dag. Tekið skal fram að bílaleigubílar eru ekki inni í þess- um tölum. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Gráir bílar eru þeir alvinsælustu á Íslandi en á síðasta ári voru þeir ríflega 40% nýskráðra fólksbifreiða. 10 fréttir Helgin 17.-19. apríl 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.