Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 17.04.2015, Blaðsíða 68
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Eva Bjarnadóttir  Bakhliðin Ógift en trúlofuð Nafn: Eva Bjarnadóttir Aldur: 32 ára. Maki: Styrmir Goðason. Börn: Bragi og Indra. Menntun: MSc í stjórnmálakenningum. Starf: Aðstoðarkona Árna Páls Árna- sonar, formanns Samfylkingarinnar. Fyrri störf: Blaðakona á Fréttablaðinu, framkvæmdastjóri Geðhjálpar og ýmis störf sem tengjast jafnréttis- og mann- réttindamálum. Áhugamál: Skíðamennska er það skemmtilegasta sem ég geri en þar á eftir koma víkingaþreksæfingar í Mjölni og svo auðvitað lestur góðra bóka, ferðalög og baráttan fyrir betri heimi. Stjörnumerki: Sporðdreki. Stjörnuspá: Nú er ekki tími til þess að hafa uppi kröfugerð á hendur öðrum. Skrifaðu hugmyndir þínar hjá þér. Þó þú framkvæmir ekki nema helming þeirra, nærðu miklu betra jafnvægi, líkamlegu og andlegu. E va er ráðagóð, skemmtileg og hlý og mjög góður vin-ur,“ segir Hildur Steinþórs- dóttir, vinkona Evu. „Hún er með skemmtilega áráttu sem lýsir sér þannig að hún er alltaf að raða hlutum upp á nýtt, og mjög pent. Eina sem ég er ósátt við hennar persónu er að hún er ekki enn búin að bjóða mér í brúðkaupið sitt. Þrátt fyrir að hafa trúlofað sig fyrir einhverjum árum síðan,“ segir Hildur Steinþórsdóttir. Eva Bjarnadóttir var í vikunni ráðin að- stoðarkona Árna Páls Árnasonar, for- manns Samfylkingarinnar. Eva hefur áður starfað fyrir Samfylkinguna, þá sem framkvæmdastjóri Ungra jafnaðar- manna árið 2008. Hrósið... ... fær golfarinn Guðmundur Ágúst Kristjáns- son sem farið hefur á kostum á háskólamótum í Bandaríkjunum að undanförnu. Guðmundur fagnaði sínum öðrum sigri í röð á móti í vikunni en hann leikur fyrir ETSU háskólaliðið. Flott fermingargjöf Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.