Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 10

Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 10
10 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 á þessu ári er áætlað að markaðshlutdeild nokia á Íslandi sé rúmlega 60% samkvæmt könnunum Capacent á árinu. ef aðeins eru skoðaðir snjallsímar er áætlað að nokia sé með um 40% af markaðinum og því enn stærsti framleiðandinn. Nokia - með langmestu markaðshlut deildina á Norðurlöndum Nokia er einn ig stærsti farsíma­framleiðandinn á heimsvísu með um 33% markaðshlutdeild,“ segir Þorsteinn Þor steinsson, vörustjóri hjá Hátækni. „Staða Nokia á ólíkum mörk uðum heims er þó mjög mis munandi og má nefna að á meðan Nokia er mjög lítið áber andi á bandarískum mark ­ aði er Symbian, stýrikerfið í flest um Nokia-snjallsímum, það stærsta og mest notaða í fimm stærstu löndum Evrópu. Einnig er Nokia með lang­ mestu markaðshlutdeildina á Norðurlöndum. Hitt er svo annað mál að sam keppni á sn­ jallsímamarkaði hefur harðnað gríðarlega undan farið eitt og hálft ár þar sem farsímar með Android-stýrikerfi hafa selst mjög vel og er Android-kerfið orðið það mest notaða í dag í hinum vest ræna heimi, beggja vegna Atlantshafsins. Þorsteinn Þorsteinsson, vörustjóri hjá Hátækni. Hátækni

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.