Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 11
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 11
„Væntanlegir eru
svo fyrstu snjallsím
arnir frá Nokia sem
keyra á Windows
Phonestýrikerfi en
fyrir tæpu ári kynntu
Nokia og Microsoft
framtíðarsamstarf
sitt.“
Symbian Belle
Framan af árinu dróst Nokia
aftur úr í snjallsímaheiminum
með Symbian-stýrikerfið og
þótti ekki vera á pari við iOS
og Android. Á þessu hefur
orð ið gífurleg breyting upp á
síðkastið þar sem segja má að
Symbian sé nú fyrst komið í út
gáfu sem er frá upphafi hönnuð
með snertiskjái í huga. Fram
að því var Nokia að útfæra
Sym bian fyrir takkasíma yfir
í snertiskjássíma – sem skilaði
einfaldlega ekki nógu góðum
árangri. Útgáfan sem nú um
ræðir gengur undir nafninu
Sym bian Belle og er þegar
kom in í tvær gerðir
Nokiasnjallsíma.
Þessi útgáfa
verður svo tilbúin
til niðurhals fyrir
flestar nýrri gerðir
Nokiasnjallsíma innan
nokk urra vikna. Symbian
Belle er gjörbreyting frá
fyrri útgáfum og almennt sagt
á pari við Android og iOS hvað
vinn slu og hraða varðar.
Nokia N9
Nýverið kynnti Nokia á mark að
Nokia N9 en hann er frá brugð
inn öðrum Nokiasnjall símum
að nær öllu leyti. Hann keyrir á
MeeGo-stýrikerfi sem er eitt það
allra öflugasta og hraðvirkasta
á markaðinum. MeeGo byggist
á Linux rétt eins og Android
og er því opnara stýri kerfi en
gengur og gerist. Í Nokia N9
verður t.d. hægt að keyra upp
mikinn fjölda Androidsmá
forr ita eða appa.
Skjárinn, hraðinn og aðgerða
stýringar Nokia N9 eru það
sem hefur fyrst og fremst slegið
í gegn auk þess sem síminn er
talinn með því allra besta sem
sést hefur hvað hönnun varðar.
Á bæði Mobil Awards 2011 í
Danmörku og Svíþjóð vann sím
inn til fyrstu verðlauna í flokkn -
um Hönnun. Í Svíþjóð var hann
einnig valinn Sími ársins.
Spennandi samstarf Nokia
og Microsoft
Væntanlegir eru svo fyrstu
snjall símarnir frá Nokia sem
keyra á Windows Phonestýri
kerfi en fyrir tæpu ári kynntu
Nokia og Microsoft framtíðar
samstarf sitt. Það er reyndar
gaman frá því að segja að
fundir Nokia og Microsoft, sem
voru hernaðarleyndarmál, áttu
sér flestir stað á Íslandi án þess
að nokkur vissi af. Þetta feng um
við að vita eftir tilkynn ingu
þessara tveggja risa um þetta
viðamikla samstarf.
Og vissulega er um
spenn andi samstarf
að ræða
þar sem
ann ars
vegar stærsti
fram leið
andi far síma í
heiminum og hins
vegar stærsti hug bún
aðarframleiðandi heims
taka saman höndum.
Fyrstu símarnir voru kynntir
á Nokia World í London fyrir
nokkrum vikum. Nokia Lumia
800 er ann ar símanna sem
kynntir voru og er hann byggð
ur á sömu hönnun og Nokia
N9. Hann þykir einn mest
spenn andi farsími á markaðin
um, sérstaklega fyrir fyrirtæki
þar sem öryggi í samskiptum
skipt ir miklu máli en ekki
síður fyrir einstaklinga sem
gera kröfur um fallega hönnun
og hraða, auk einfaldleika í
notkun.
Nokiaþjónustur, sem áður
kölluðust Ovi services, eru
Nokia Store, Nokia Messaging
og Nokia Maps. Það sem þessar
þjónustur eiga sameiginlegt er
að þær eru aðgengilegar fyrir
alla Nokiasnjallsíma en einnig
ýmsa Nokiafarsíma sem ekki
flokkast undir snjallsíma, þ.e.
ódýrari gerðirnar.
Í Nokia Store er hægt að nálg
ast öll smáforrit sem eru í boði
fyrir Nokia snjall og
farsíma en í boði eru
yfir 60 þúsund
forrit og hefur
innlendum for
ritum fjölgað
töluvert að
undan
förnu.
Nokia Maps er gpsstaðsetn
ingar- og leiðsögukerfi Nokia
og er líklega það sem greinir
Nokiasnjallsíma helst frá
öll um öðrum snjallsímum á
mark aðinum enda er þetta eina
gps-kerfið fyrir farsíma sem
ekki þarfnast nettengingar við
not kun. Kortin eru í símanum
en ekki á netinu. Notkun þess
og kortagrunnur og uppfærslur
á honum kosta ekkert aukalega.
Kortagrunnurinn er frá Navteq,
sem er í eigu Nokia, en nefna
má að t.d. Garmin og Navigon
notast við sama kortagrunn.
Nokia Messaging er svo tölvu
póstsþjónusta Nokia sem gerir
notendum kleift að vera með
allt að tíu tölvupósts reikninga
í símanum og allt á sama stað –
ekki mörg forrit fyrir mismun
andi reikninga heldur eitt forrit
fyrir þá alla.
Björt framtíð hjá Nokia
Framtíð Nokia er björt. Sam
starf Nokia og Microsoft er
vægast sagt spennandi og mun
án nokkurs vafa auka hróð ur
Nokia á snjallsímamarkaði af
tur. Auk þess hefur þróun Sym
bian tekið þvílíkum fram förum
að ljóst er að Nokia verður
enn um sinn ráðandi á hinum
hraða markaði, sem er í sífelldri
þróun. Hér gerast hlut irnir
hratt og má segja að eitt ár í
þróun farsíma sé sem fimm
ár í tölvubransanum.“
N
okia N
9.