Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 12
12 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 vetrarlína ZO-On 2011-2012 er fjölbreytt. Fyrst ber að nefna skíðafatnað og annan útivistarfatnað sem hentar vel fyrir veturinn, svo sem jaKI, BerjasT og OrrI. Í útivistina og röltið í vinnuna ZO-On „Bæði einstaklingar og fyrirtæki snúa sér gjarnan til okkar fyrir jólin.“ Að sögn Georgs Birgis­sonar, sölustjóra ZO­ON, eru einnig í vetrarlínunni hefðbundnar úti vistarflíkur eða svokallaðar þriggja laga skeljar: „Það er skíðafatnaður, nærfatnaður og millilög sem henta vel þeim sem stunda útivist að vetri til. Barnafatnaður er hluti vörulín ­ unnar en hann er alla jafna þverskurður af öllu því besta sem við höfum upp á að bjóða fyrir fullorðna. Síðir jakkar, útivistarfatnaður og stílhreinn fatnaður er afar einkennandi fyrir vetrarlínu ZO­ON. Loks framleiðum við töluvert magn fylgihluta til útivistar. Bakpokar, hanskar, húf ur og treflar eru meðal þess sem við bjóðum upp á. JAKI og BERJAST vin­ sælustu flíkurnar Vinsælustu flíkurnar yfir vetrar - tímann hafa verið JAKI og BERJ­ AST, hvort tveggja svo kallaðar parkaúlpur. Slíkar úlpur hafa verið vinsælar í fjölda ára og ekkert lát á. Önnur er dúnfyllt og því afskaplega hlý en hin er með trefjaeinangrun og því þjálli og lipurri. Þetta eru flíkur sem henta jafnt í útivist og rölt í vinnu. Eins hefur kápan VERA verið mjög vinsæl hjá dömum, hún hentar hvort sem er að vetri eða sumri því þykkt og hlýtt flís fóðrið má fjarlægja og eftir stendur góð utanyfirflík. Hlýjar gjafir frá fyrirtækjum Bæði einstaklingar og fyrirtæki snúa sér gjarnan til okkar fyrir jólin, fyrirtækin með jólagjafir fyrir starfsmenn í huga og höf­ um við jafnvel framleitt vörur sérstaklega fyrir þau. Jafnframt fáum við til okkar marga sem er annt um að þeirra nánustu sé hlýtt yfir vetrartímann og hafa úlpur og peysur verið vin­ sælar hjá þeim hópi. Nokkuð algengt er að jólasveinninn líti inn þegar hann vantar eitthvað í jóla pakkann eða skóinn. Hafa þá hanskar, lúffur, bakpokar og húfur verið vinsæl. Framtíðin spennandi Við erum í samstarfi við nýja hönnuði og framleiðendur og bindum miklar vonir við það samstarf. Við munum t.d. kynna nýja vörulínu næsta vor. Þar er um að ræða meira „casual“ fatnað en áður hefur sést frá ZO­ON, einnig eru marg ar nýj ­ ungar í golflínunni fyrir vorið. Tilhlökkun er því mikil innan veggja fyrirtækisins og við horf­ um bjartsýn fram á við.“ Georg Birgisson, sölustjóri ZO-ON. Einstök upplifun H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 1 0 - 0 3 3 8 ZO•ON fatnaður fæst í verslunum okkar í Kringlunni og Bankastræti og öllum helstu verslunum með útivistarfatnað á Íslandi. Útivistarfólk veit að það skiptir mjög miklu máli að vera rétt búið á fjöllum að vetrarlagi. Dagarnir eru kaldari og styttri og það eru færri á ferðinni. Vetrarferðamaðurinn veit að hann þarf að treysta á sjálfan sig og útbúnaðinn til þess að vera öruggur. ZO•ON vetrarfatnaðurinn er traustsins verður - og svo er hann líka flottur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.