Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 35 oddviti Sjálfstæðisflokks ins í borginni og það blasir við að verkefni hennar á þessu kjör ­ tímabili er að sinna því starfi vel. Takist það vex orðstír henn­ ar enn frekar.“ EsB Aðspurð hvernig hún meti stöðuna eftir að tillaga um að gera hlé á aðildarviðræðunum var samþykkt svarar Stefanía að miðað við fyrstu viðbrögð virðist sem menn séu nokkuð sáttir við niðurstöðuna. „Jafnvel þeir sem hvað harð­ ast hafa barist fyrir aðildarvið ­ ræðum innan flokksins. Sjálf­ sagt skýrist það af því stöðu mati að tímar séu nú válegir innan Evrópusambandsins og ekki síst á evrusvæðinu. Í þessu sam­ bandi verður þó einnig að hafa í huga að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki í ríkisstjórn og því mun kannski aldrei reyna á þessa nýju áherslu hans.“ Um 37% fylgi Varðandi spurninguna um hvort ásættanlegt sé að flokkur- inn mælist með um 37% fylgi í könnunum segir Stefanía að styggð hafi komið að kjósend - um við hrunið og ekki megi reikna með að fylgið skili sér allt til baka. „Sjálfstæðisflokkurinn hafði áratugum saman kynnt sig sem flokk sem væri traustsins virði; að hann væri flokkur sem stæði fyrir trausta fjármálastjórn, upp byggingu efnahagslífsins og skynsemi. En með hruninu varð líka hrun í trúverðugleika flokksins vegna þess að það gerðist á hans vakt. Vantraustið liggur ennþá í loftinu en þó er sitthvað að breytast. Fólk er mun tilbúnara en áður að fallast á að bankahrunið hafi ekki verið afleiðing af ákvörðun einstakra stjórnmála­ manna held ur hafi það hlotist af óhóflegri skuldsetningu og að stæðum á alþjóðlegum fjármála mörk uð um sem bank­ arnir höfðu ekki búið sig undir. Enda voru stjórnendur þeirra allt of áhættu sækn ir sem og eigendur margra fyrirtækja. Skoðanakannanir sýna einnig ljóslega að margir kjósendur eru enn óákveðnir og jafnvel tilbúnir að styðja ýmis ný framboð sem hugmyndir hafa verið uppi um. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þurfa þess vegna eftir sem áður að hafa fyrir því að sannfæra kjósendur um að þeir séu traustsins verðir. Það verk efni fól landsfundurinn Bjarna að hafa forystu um.“ „Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þurfa þess vegna eftir sem áður að hafa fyrir því að sannfæra kjósendur um að þeir séu traustsins verðir. Það verkefni fól landsfundurinn Bjarna að hafa forystu um.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.