Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 66

Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 31. intel 510 series ssd 250gb Harður diskur (u.þ.b. 107.000 kr, www.budin.is). Intel 510 SSD harði diskurinn fékk góða einkunn í prófunum PC World. SSD­ tæknin (Solid State Drive) er miklu hraðvirkari en gamla diska­ tæknin, en hún rífur enn svolítið hressilega í budduna. 32. adobe premiere elements 10 Forrit fyrir myndbandavinnslu (u.þ.b. 12.000 kr., www.adobe. com). Það er erfitt að trúa því að full útgáfa af Premiere Elements 10 kosti ekki meira, þar sem þessi hugbúnaður er ótrúlega öflugur. Án vafa besti pakkinn í boði fyrir myndbandavinnslu á neytenda­ markaði. 33. aMd FX (bulldozer) Örgjörvalína (frá u.þ.b. 33.000 kr., t.d. í www.tolvutek.is og www.tolvuvirkni.is). AMD lofaði tölvuleikjaspilurum örgjörva sem myndi skila góðri leikjavinnslu en vera vingjarnlegur við veskið. Afraksturinn var Bulldozer­línan, fínir örgjörvar sem hægt er að „yfir klukka“ hressilega. 34. sony handycam hdr-td10 Vídeótökuvél (u.þ.b. 250.000 kr., www.sony.com). Árið 2011 sýndi að tími þrívíddarvídeós var ekki alveg kominn á neytenda­ markaði. Sá tími gæti þó komið á næstunni og þá er TD10 toppur ­ inn, tekur hágæðamyndir og auðvelt er að stilla þrívíddina meðan á tökum stendur. 35. lenovo thinkpad X220 Fartölvur (frá u.þ.b. 295.000 kr., www.netverslun.is). Með X220 fá ThinkPad­eigendur nákvæmlega það sem þeir hafa vanist og treysta á; hágæða lyklaborð, pinnamús og snertimús, endingar­ gott en létt ytra byrði, öfluga vinnslu og frábæran endingartíma rafhlöðu. 36. sony Cybershot dsC-hX9v Myndavél (u.þ.b. 80.000 kr., www.netverslun.is). Þetta var gott ár fyrir vasamyndavélar með öflugum innbyggðum aðdráttarlins­ um. Cybershot HX9V er sú besta þeirra, með 16X aðdrætti, inn­ byggðu GPS­staðsetningartæki, góðri frammistöðu við litla lýsingu og meira að segja möguleika á þrívíddarmyndatöku. 37. nikon Coolpix s9100 Myndavél (u.þ.b. 70.000 kr., í ýmsum raftækjaverslunum). S9100 frá Nikon fylgir fast á hæla Sony­vélarinnar í sætinu á undan, enda reyndist hún með bestu myndgæðin í flokki vasamyndavéla með ofuraðdrætti. 38. Canon powershot sX230 hs Myndavél (u.þ.b. 63.000 kr., www.netverslun.is). Og hér er þriðja myndavélin úr sama flokki – að þessu sinni sú besta fyrir þá sem vilja geta handstillt myndavélina eins mikið og mögulegt er. Myndgæðin eru jafnframt mikil og GPS­staðsetning er innbyggð. 39. amazon kindle touch Bókalesari (u.þ.b. 22.000 kr., www.amazon.com). Bókalesarinn frá Amazon hefur slegið í gegn, enda ótrúlega vel heppnaður. Touch­útgáfan er sú fyrsta með snertiskjá og ekki skemmir fyrir að rafhlaðan endist í tvo mánuði áður en hlaða þarf aftur. 40. Canon pixma Mg8220 Fjölnotaprentari (u.þ.b. 60.000 kr., www.canon.com). MG8220 er með þráðlausa WiFi­tengingu og hægt er að senda honum prentverkefni í gegnum Android­ eða iPhone­smáforrit. Hann er einnig með CD/DVD­prentmöguleika, getur bætt myndsíum við ljósmyndir og er með flottan 3,5 tommu snertiskjá. Intel 510 lætur ekki mikið yfir sér, en þetta er einn hraðvirkasti harði diskurinn á markaðnum. Adobe Premiere Elements 10 er besti kosturinn fyrir mynd­ bandavinnsluna. Nikon Coolpix S9100 er með mestu myndgæðin í flokki vasamyndavéla með öflugum aðdráttar- linsum. Canon Pixma MG8220 tekur við prentverkefnum úr Android­ eða iPhone­smáforritum. 31 32 37 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.