Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 72
72 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 skakkiturn ehf. rekur apple vaD á Íslandi í umboði apple Computer, Inc. í Bandaríkjunum. Í byrjun ársins 2006 fluttist starfsemin á laugaveg 182 þar sem glæsilegasta tölvuverslun norðurlanda er til húsa ásamt skrif- stofum, þróun og þjónustu. Jólagjöfin í ár epLi.is „Steve Jobs sagði ein hvern tíma að Apple legði svo mik ið í hönnun sína og tækniþróun að í rauninni setti fyrir ­ tækið hjarta sitt í hvert tæki.“ 12 útgáfur af iPad 2 Spjaldtölvan er talin vera jóla­ gjöf ársins af Rannsóknarsetri verslunarinnar. Hverjir eru hels­ tu kostir iPad­spjaldtölvunnar? „Hennar helstu kostir eru þeir að hún er létt og meðfærileg, sem þýðir að það er gott að fara með hana milli staða. iPad er að megninu til tölva því það helsta sem fólk notar í tölvu, eins og póstsamskipti, fara á netið, horfa á bíó og fara í leiki, gerir það með iPad. Það eru 12 útgáfur til af iPad 2 svo hver og einn fær sína útgáfu. Tollar voru nýlega felldir nið­ ur af iPodum sem þýðir u.þ.b. 30% lækkun og nú er íslensk­ um tölvuneytendum kleift að kaupa þessa frábæru vöru heima í héraði á sambærilegu verði og aðrir í heiminum. Þó er virðisaukaskatturinn ávallt hærri hér en annars staðar en Félag atvinurekenda hefur hjálpað gríðarlega til að þessi tollur færi af.“ Hjartað í hverju tæki iPad var útnefnd spjaldtölva ársins í Ameríku og MacBook Air ferðatölva ársins. Hver er skýringin, að þínu mati, á þess­ ari miklu velgengni? „Steve Jobs sagði einhvern tíma að Apple legði svo mikið í hönnun sína og tækniþróun að í rauninni setti fyrirtækið hjarta sitt í hvert tæki. Hljómar skringi­ lega en það er sannleikskorn í þessu. Svo hefur stýrikerfi og vél búnaður frá Apple náttúr­ lega mikla sérstöðu og marga kosti. Og loks það sem ekki má segja: Apple­tölvur fá ekki PC­ vírusa.“ Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is. B e n e d i k t J ó h a n n e s s o n K a t t a R g l o t t i ð o g f l e i r i s ö g u r Katt aRgl otti ð o g f l e i r i s ö g u r K at ta R g lo t t i ð B e n e d i k t J ó h a n n e s s o n Katt arglo ttið er fy rsta smá sagn asafn Ben edik ts Jó hann esso nar. Han n he fur u m á rabi l skr ifað grei nar í blö ð og tím arit, en þó ekke rt þe ssu l íkt. Í bó kinn i eru fim mtá n sö gur og h öfun dur fer u m v íðan völl . Þekk tur pólit íkus slet tir æ rleg a úr kla ufun um í Ne w Y ork, fræg ur b laða mað ur n ær a ð pl ata Guð alm áttu gan í við tal o g dýri n í s kógi num hæt ta að vera vini r. Ýms ar sp urni ngar vakn a: Vo ru Fr au H imm erfel dt og Arn aldu r gift bürg erlic h? N á ví sind aafre k N Þ ey rum um heim sins eða verð a þa u lo kuð í fa ngel si dá svefn sins um allan ald ur? Hve rs vegn a er Jesú s á rölti um mið bæ Reyk javík ur? Sögu rnar eru glett nar e n þó með alva rlegu m u ndir tón. Skil rau nver uleik a og ímy ndu nar eru stun dum óljó s. Sö guh etju r eru bæð i ven juleg t fólk og e inke nnil egt, óþek kt o g he imsf rægt . Su mar sög urna r gera st í R eykj avík sam tíma ns, a ðrar á ól jósu m tí ma o g ór æðu m stöð um. Eitt er þ eim sam eigin legt: Þær eru ekk i alla r þa r sem þær eru séða r. IS BN 978 -99 79- 979 0-6 -7 9 78 99 79 97 90 67 gleðileg jól
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.