Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 80

Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 80
80 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Dressmann er í hátíðarskapi í desember og skartar verslunin glæsilegu úrvali af bæði fatnaði sem er flottur hversdags og hefðbundnum herralegum jakkafötum. Í hátíðarskapi á Laugaveginum dressMann „Svört jakkaföt seljast alltaf eins og heitar lummur fyrir jólin.“ Svört jakkaföt seljast alltaf eins og heitar lummur fyrir jólin,“ segir Ellert Baldurs­son, verslunarstjóri Dressmann á Laugaveginum. „Menn velja gjarnan litríkar skyrtur við fötin og vinsælar eru núna skyrtur í lillabláum og bleikum tónum. Einlitar hnepptar peysur hafa líka sleg ið í gegn hjá okkur. Þær eru þunn ar og léttar í sér, fínt að sleppa stundum jakkanum og nota þægilega peysu í staðinn. Þær fást einnig í skemmtilegum litum. Þá er smart að lífga upp á svörtu jakkafötin með fallegu bindi en við erum með silkib­ indi í hressandi litum. Við erum líka með mikið úrval af hlýjum og góðum vetrarúlpum sem eru vinsælar til jólagjafa. Ellert Baldursson, verslunarstjóri Dressmann á Laugavegi, er ánægður með vetrarúrvalið.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.