Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Mestur varð hluti Eskju í félaginu tæplega 47,5%. Af ýmsum ástæðum hugnaðist heimamönnum þó ekki samstarfið og í júlí 2003 keypti óstofnað hlutafélag í jafnri eigu Tanga, Vopnafjarð- arhrepps og Bíla og véla hf. á Vopnafirði rúmlega 12% hlut í Tanga af Eskju. Einnig var kveðið á um valrétt á kaupum á 24,4% hlut til viðbótar. Ennfremur var samið um að Eskja keypti um þriðjung loðnukvóta Tanga og greiddi með peningum eða með þeim 10,9% eignarhlut Eskju sem eftir stóð. Tangi komst þar með í eigu heima- manna. ,,Hagur HB Granda af samrunanum fólst fyrst og fremst í eflingu uppsjávarsviðs félagsins, en ásamt aðstöðu til vinnslu þá var mjög reynslumikið og hæft fólk í vinnslu uppsjávarfisks hjá Tanga,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, deildarstjóri uppsjávarsviðs HB Granda. Vilhjálmur var áður framkvæmdastjóri Tanga. Eftir sameininguna lá fyrir að veiði- og vinnslugeta hins samein- aða fyrirtækis var of mikil miðað við aðstæður í uppsjávarveiðum. Auk þess var félagið með fjórar fiskmjölsverksmiðjur. Frá samrun- anum hafa þrjú uppsjávarskipanna verið seld og eitt skip verið keypt í staðinn. Við samruna félaganna var einnig tekin sú stefna að sérhæfa vinnslustöðvarnar. Á Akranesi yrði unninn þorskur, í Reykjavík ufsi og karfi en uppsjávarfiskur á Vopnafirði. Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda. Forráðamenn HB Granda á Vopnafirði um miðjan desember þegar þeir kynntu sveitarstjórnarmönnum á Vopnafirði starfsemina og framtíð- arsýn félagsins á sviði uppsjávarvinnslu fyrir austan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.